Tónlistarmessa og orgelvígsla í Árneskirkju

Nýtt og veglegt orgel verður vígt í Árneskirkju á sunnudaginn 20. júní kl. 14.

Tálknafjarðarhreppur kannar möguleika á virkjun og hitaveitu

Á síðasta fundi hreppsnefndar Tálknafjarðarhrepps var lögð fram endaleg útgáfa af skýrslu um frumhönnun Hólsárvirkjunar og var ákveðið að gera hana aðgengilega...

Afli í maí minni en í fyrra

Samtals var heildarafli í maí tæplega 108 þúsund tonn sem er 14% minna en í maí 2020 og munar þar mestu að...

Arctic Fish: Ragna Helgadóttir ráðin sem verkefnastjóri byggingaframkvæmda

Ragna Helgadóttir hefur verið ráðin úr hópi 11 umsækjenda í nýtt starf hjá Arctic Fish sem verkefnastjóri byggingarframkvæmda. Megin verkefni hennar, fyrst...

Myndlistarverkefnið STAÐIR

STAÐIR á ensku Places, er myndlistarverkefni í umsjón listamanna sem hóf göngu sína árið 2014. Verkefnið miðar að...

Hátíðahöld á 17. júní á Ísafirði

Eftirfarandi kemur fram á vefsíðu Ísafjarðarbæjar varðandi hátíðahöld 17. júní Dagskrá á Ísafirði 11:00 Hátíðarmessa í...

Salthúsið – Koltra handverkshús búið að opna

Salthúsið á Þingeyri er elsta hús Þingeyrar byggt 1778. Salthúsið hýsir nú Koltru handverkshús og upplýsingamiðstöð.

Samgöngufélagið: könnun um veglínu í Vatnsfirði

Samgöngufélagið hefur efnt til könnunar um afstöðu til þverunar Vatnsfjarðar við Breiðafjörð. Sveitarfélagið Vesturbyggð hefur auglýst tillaga að aðalskipulagi Vesturbyggðar 2018 til...

Merkir Íslendingar – Sigurður Jensson

Sigurður Jensson fæddist í Reykjavík 15. júní 1853.  Foreldrar hans voru Jens Sigurðsson frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, f. 6.7....

Skógarþröstur

Hinn söngfagri fugl, skógarþröstur, er einkennisfugl íslenskra birkiskóga og jafnframt algengur í görðum í þéttbýli. Hann er meðalstór spörfugl, dökkmóbrúnn að ofan,...

Nýjustu fréttir