Landbúnaðarlestin á Ísafirði í kvöld- Ræktum Ísland

Landbúnaðarlestin - Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heldur opinn fund um Ræktum Ísland, umræðuskjal um landbúnaðarstefnu í Stjórnsýsluhúsinu og hefst fundurinn...

Gallup: Píratar vinna þingsæti á kostnað Samfylkingar

Í nýbirtum þjóðarpúlsi Gallups fyrir maímánuði, sem gerð er fyrir RÚV, kemur fram að fylgi ríkisstjórnarflokkanna í Norðvesturkjördæmi er um 57%....

Ísafjarðarbær: viljayfirlýsing um þjóðgarð lögð fyrir bæjarráð

Á fundi bæjarráðs í gær voru lögð fram drög að viljayfirlýsingu umhverfis- og auðlindaráðherra, Ísafjarðarbæjar og Vesturbyggðar um málefni þjóðgarðs á sunnanverðum...

Vestfirðir: fasteignamat 22% af matinu á höfuðborgarsvæðinu

Fasteignamat hverrar fasteignar á Vestfjörðum er 14,9 m.kr. Það er skv. nýju mat Þjóðskrár aðeins 22% af matinu á höfuðborgarsvæðinu sem...

Endurnýting iðnaðarhúsnæðis

Á vefsíðu Byggðastofnun er sagt frá styrk til meistaranemans David A. Kampfner til að skoða hvernig byggingar þar sem áður var...

Umframafli á strandveiðum

Vikulega birtir Fiskistofa upplýsingar um umframafla á strandveiðum. Svo virðist sem umframafli fari minnkandi og bátum sem afli umfram það magn sem...

Sumar-Vagninn opnunarhátíð

Sumarvertarnir á Vagninum taka formlega yfir í dag þann 1. júní. Af því tilefni er boðið til...

Friðlýst svæði á Vestfjörðum

Friðlýst svæði á Íslandi eru rúmlega 100 talsins. Með friðun tryggður réttur okkar og komandi kynslóða til að njóta ósnortinnar náttúru. Reglur...

Lóu styrkjum til landsbyggðarinnar úthlutað í gær

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra kynnti í gær um 29 verkefni sem fá úthlutun úr Lóu-nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina.  Hlutverk styrkjanna er að styðja við...

Ísafjörður: samtök atvinnulífsins með fund á morgun

Samtök atvinnulífsins bjóða í rjúkandi heita súpu á Hótel Ísafirði á morgun, miðvikudaginn 2. júní, kl. 12:00 til 13.30.

Nýjustu fréttir