Ísafjarðarbær: vatnsgjald lækkar um 80% á íbúðarhúsnæði

Útsvar næsta árs verður óbreytt frá yfirstandandi ári eða 14,52%. Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ákvað gjaldskrár og skatt á fundi sínum á fimmtudaginn....

Suðureyri: Kótlettukvöld Bjargar í kvöld

Helsta fjáröflun Björgunarsveitarinnar Bjargar á Suðureyri kótilettukvöldið verður í kvöld. Vegna vaxandi fjölda smita coronuveirunnar í þjóðfélaginu verður dagskráin með fjarfundasniði.

Þverun Vatnsfjarðar: lítill ávinningur og Flókalundur þarf meira pláss

Í svari Vesturbyggðar til Samgöngufélagsins við athugasemd félagsins, sem telur brýnt að gera ráð fyrir þverun vegar yfir Vatnsfjörð í V-Barðastrandarsýslu, segir...

Kjölur : hvar er vinnutímastytting starfsmanna sveitarfélaga?

Stéttarfélagið Kjölur, sem tekur hefur við hlutverki F.O.S.Vest , ályktaði í vikunni um styttingu vinnutímans sem samið var um í síðustu kjarasamningum...

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar: tólf sinnum 9:0

Mikil samstaða einkennti síðasta fund bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar sem haldinn var í fyrradag. Tólf atkvæðagreiðslur fóru fram á fundinum og var bæjarstjórnin á...

Æðeyjarviti

Vitinn í Æðey í Ísafjarðardjúpi er steinsteyptur sívalur og kónískur turn, 12,8 m að hæð, byggður árið 1944 en ekki tekinn í...

Ísafjarðarbær: Akstursstyrkir vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna

Ísafjarðarbær ákvað árið 2019 að veita akstursstyrki vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkirnir eru til handa foreldrum...

Vinnuvélar í umferð eru skráningarskyldar

Eigendur vinnuvéla sem ætlaðar eru til aksturs í umferð, það er að segja á opinberum vegum, þurfa nú að skrá þær í...

Uppskrift vikunnar : risarækju spagettí/pasta

Þar sem sem góður vinur færir mér risarækjur/rækjur þá á ég margar góðar rækjuuppskriftir. Og auðvitað eiga rækjuuppskriftir...

Hertar aðgerðir – Þrí­eykið snýr aftur

167 greindust innanlands með Covid-19 í gær og hafa aldrei verið fleiri á einum sólarhring. Sextán eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, en...

Nýjustu fréttir