Neyðarkallin kemur

Dagana 4. til 7. nóvember munu björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar selja Neyðarkallinn um land allt. Neyðarkallinn í ár er...

Efri árin – upplýsingar á einum stað

Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á margvíslegum upplýsingum, m.a. um heilbrigðisþjónustu og þjónustu við fólk á efri árum á vefnum Island.is.

Rannís með kynningu á Patreksfirði í dag

Mennta- og menningarsvið Rannís stendur fyrir kynnignarfundi á FLAK á Patreksfirði, miðvikudaginn 3. nóvember kl: 17:00.Markmiðið er að kynna tækifæri sem bjóðast...

Ísafjarðarbær: styrkir áfram rekstur kvikmyndahúss

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur tekið vel í að framlengja samning við Verkalýsðfélag Vestfirðinga um rekstur kvikmyndahúss. Var bæjarstjóra falið að gera drög að...

Merkir Íslendingar – Ásgeir Blöndal Magnússon

Ásgeir Blöndal Magnússon fæddist í Tungu í Kúluþorpi í Arnarfirði 2. nóvember 1909. Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson, sjómaður og verkamaður í...

Vestfirði: fækkaði um 7 í október – fjölgun um 114 frá 1.desember 2020

Íbúum á Vestfjörðum fækkaði um 7 í október og voru 7.213 með lögheimili í fjórðungnum þann 1. nóvember. Mestu munaðu um fækkun...

Gengið til rjúpna er ný bók eftir Dúa J. Landmark

Rjúpnaveiðar hafa verið stundaðar á Íslandi frá landnámi og rjúpan er fastagestur á borðum margra landsmanna um jólin.

Fjögur sveitarfélög á Vestfjörðum fá tekjujöfnunarframlög 2021

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2021. Að teknu tilliti til ráðstöfunarfjármagns...

Fæðingar ekki fleiri á einum ársfjórðungi síðastliðin tíu ár

Á þriðja ársfjórðungi 2021 fæddust 1.310 börn og hafa fæðingar á einum ársfjórðungi ekki verið fleiri frá byrjun útgáfu ársfjórðungstalna í janúar...

Íslenski fáninn dreginn að húni á Freyju í fyrsta sinn

Einar H. Valsson, skipherra, dró íslenska fánann að húni á varðskipinu Freyju í fyrsta sinn í gær að viðstaddri áhöfn skipsins.

Nýjustu fréttir