Vesturbyggð: óbreytt vatnsgjald næstu árin

Vesturbyggð hefur svarað erindi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins frá því í maí varðandi vatnsgjald og heimilaða gjaldtöku með vatnsgjaldi. Ráðuneytið tilkynnti þá sveitarfélögum...

Eyrargöturóló

Róluvöllurinn við Eyrargötu líklega árið 1965 eða 1966, þar sem nú stendur leikskólinn Eyrarskjól. Í baksýn má sjá...

Fjarnám í Háskólasetri Vestfjarða

Í Háskólasetri Vestfjarða er opin aðstaða fyrir alla nemendur sem stunda nám eða rannsóknir á háskólastigi á Vestfjörðum.

Skáldkona gengur laus

Bjartur Veröld hefur gefið út bókina Skáldkona gengur laus. Bókin er afrakstur margra ára rannsókna Guðrúnar Ingólfsdóttur á handritum kvenna. Guðrún...

Árneshreppur: Frumdrög að heilsársvegi yfir Veiðileysuháls kynnt

Starfsfólk Vegagerðarinnar kom í Norðurfjörð á Ströndum og kynnti frumdrög að heilsársvegi yfir Veiðileysuháls fyrir sveitarstjórn Árneshrepps. Almenn ánægja með drögin og...

Hólmavík: 114 tonna afli í september og október

Alls var landað 114 tonnum af bolfiski í Hólmavíkurhöfn í september og októbermánuðum. Mest veiddist á línu eða um 88 tonn....

Ísafjörður: seld og keypt tæki í áhaldahúsi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur veitt bæjarstjóra heimild til þess að selja fimmr tæki í eigu Áhaldahússins á Ísafirði og verja andvirðinu til þess...

Alþingi: minningarorð um látna alþingismenn

Starfsaldursforseti Alþingis Þorgerður K. Gunnarsdóttir, flutti minningarorð um Þórunni Egilsdóttur og Jón Sigurðsson við setningu Alþingis 23. nóvember 2021.

OV: Daníel Örn Antonsson ráðinn fjármálastjóri

Daníel Örn Antonsson, viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra fjármálasviðs Orkubús Vestfjarða.  Daníel er með B.Sc. í viðskiptafræði  frá Háskóla Íslands...

Patreksfjörður: Fjölval verður opnuð aftur á fimmtudaginn

Hópsmitin á Patreksfirði hafa áhrif á starfsemi verslunarinnar Fjölval. Starfsmaður verslunarinnar hefur greinst með Covid smit og fara allir starfsmenn verslunarinnar í...

Nýjustu fréttir