Miklidalur: 2,8 km jarðgöng

Í yfirlitsáætlun jarðganga sem Vegagerðin birti í gær eru 23 kostir teknir saman og gerð grein fyrir þeim. Þar af eru 6 á Vestfjörðum. Einn þeirra eru stutt gögn milli Tálknafjarðar og Patreksfjarðar um Mikladal. Göngin yrðu 2,8 km og í nokkurri hæð 270 m Patreksfjarðarmegin og 180 m Tálknafjarðarmegin.

Um jarðgöngin segir í áætluninni:

DEILA