Píratar í Ísafjarðarbæ undirbúa sveitarstjórnarkosningar

Píratar í Norðvesturkjördæmi bjóða íbúum stór Ísafjarðarsvæðisins á umræðufundi til að ræða bæjarmál Ísafjarðarbæjar.

Það eru sveitarstjórnarkosingar í vor og við viljum vita hvað brennur á ykkur.

Við ætum að hittast hvern miðvikudag í Edinborgarhúsinu til að ræða um litlu og stóru málin, því þín rödd skiptir máli segir í fundarboði Pírata sem ætla að hittast í fyrsta sinn í kvöld kl. 20:00 og svo á sama tíma næstu miðvikudaga.

DEILA