Laugardagur 27. apríl 2024

Covid19: engin ný smit í gær á Vestfjörðum

Engin covid19 smit voru greind á Vestfjörðum í gær. Á landinu voru 1.238 ný smit. Í einangrun eru nú 9.125 og 7.525...

Patrekshöfn: 418 tonn í desember

Alls veiddu bátar frá Patreksfirði 418 tonn í síðasta mánuði. Vestri BA var á botntrolli og landaði 116 tonnum eftir...

Bolungavík: Þorrablóti frestað

Þorrabótinu í Bolungavík 2022 hefur verið frestað. Í tilkynningu frá þorrablótanefndinni segir að nefndin hafi tekið þá erfiðu ákvörðun að fresta enn...

34% fiskeldis landsins á Vestfjörðum

Árið 2019 var 34% af öllu fiskeldi landsins á Vestfjörðum. Er þá átt við samanlagt eldi í sjó og á landi. ...

Viðvörunarkerfi Veðurstofunnar

Viðvörunarkerfi Veðurstofunnar byggist á alþjóðlegum staðli sem kallast CAP (Common Alerting Protocol) og er stafrænt snið fyrir miðlun neyðartilkynninga og viðvarana um...

Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir á landamærunum

Á fundi ríkisstjórnar í morgun var ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna Covid-19 til 28. febrúar nk. Þá...

ALLIR VINNA – 100% fram á mitt ár 2022

Samþykkt hefur verið á Alþingi, í tengslum við afgreiðslu fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar fyrir 2022 að framlengja átakið ALLIR VINNA.  Efnt...

Úthlutanir stofnframlaga

Síðan almenna íbúðakerfinu var komið á fót árið 2016 hefur stofnframlögum verið úthlutað vegna byggingar eða kaupa á samtals 2.981 almennri íbúð...

Covid19: 9 smit í gær

Níu ný covid19 smit greindust á Vestfjörðum í gær. Fjögur þeirra voru á Þingeyri, tvö á Hólmavík og á ísafirði og eitt...

Vestfirðir: íbúafjölgun 2021 var 1,3%

Íbúum á Vestfjörðum fjölgaði um 1,3% á síðasta ári. Er það nokkuð undir landsmeðaltali sem var 2%. Fjölgunin var...

Nýjustu fréttir