Hornstrandastofa fær – DROTTINN BLESSAR HEIMILIÐ – að gjöf

Hornstrandastofa hlaut nýverið útsaumaða mynd til varðveislu. Myndina saumaði Sigríður Jakobsdóttir í Reykjafirði handa foreldrum sínum í kringum 1940. Dætur...

Vegaframkvæmdir fyrir rúma 34 milljarða árið 2021

Vegagerðin hefur sjaldan staðið fyrir jafn mörgum og viðamiklum framkvæmdum og á síðasta ári. Alls stóð hún fyrir framkvæmdum og viðhaldi á...

Lilja Rafney: frv. um 48 daga strandveiðar

Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður situr þesssa dagana á Alþingi. Hún hefur lagt fram frumvarp til laga til að tryggja 48 daga strandveiðar...

Fundur um jarðgöng á Vestfjörðum

Vestfjarðastofa fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga boðar til opins kynningarfundar á Jarðgangnaáætlun Vestfjarða og samfélagsgreiningu vegna jarðgangna á Vestfjörðum. Fundurinn verður í fjarfundi...

Arctic Fish: aukin afföll vegna kulda

Á síðustu dögum hefur orðið vart við aukin afföll á laxeldissvæðum  í Dýrafirði. Á þessum árstíma þegar að sjórinn er kaldur og...

Pílu bjargað úr sjálfheldu

Hundurinn Píla í Bolungavík fannst í gær en hennar hafði verið saknað frá byrjun árs. Reyndist hún vera út á Stigahlíð...

Strandabyggð: vill afnema vinnsluskyldu á byggðakvóta

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt samhljóða þær sem sveitarfélagið vill að gildi við úthlutun á 140 tonna byggðakvóta sveitarfélagsins fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Samþykkt...

Héraðsdómur Vestfjarða vísaði frá dómi kröfum Tálknafjarðarhrepps á Arnarlax

Á mánudaginn vísaði Héraðsdómur Vestfjarða frá dómi kröfum Tálknafjarðarhrepps á Arnarlax og sagði málið ekki tækt til efnismeðferðar. Tálknafjarðarhreppur...

Háskólasetur kynnir meistaranámi í Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun

Háskólasetur Vestfjarða kynnir nám í Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun, það er uppbyggingu námsins ásamt áherslum og atvinnumöguleikum þann 28, janúar...

Frá Strandabyggð: VETRARSÓL Á STRÖNDUM 2022

Nú eru dimmustu vikur vetrarins að baki og við erum farin að sjá sólina rísa og finnum vel fyrir því hversu gott...

Nýjustu fréttir