Laugardagur 27. apríl 2024

Fuglatalning

Árlega stendur Fuglavernd fyrir á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar.

Covid19: eitt smit í gær á Vestfjörðum

Aðeins eitt smit greindist á Vestfjörðum í gær. Það var á Ísafirði. Alls eru 66 í einangrun á Vestfjörðum....

Ísafjarðarbær: kaupir forgangsorku fyrir sundlaugina á Þingeyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum á mánudaginn að kaupa forgangsorku fyrir sundlaugina á Þingeyri og fól bæjarstjóra að flýta skoðun á...

Fasteignaverð á Vestfjörðum hækkar heldur meira en á höfuðborgarsvæðinu

Fasteignaverð íbúða í sérbýli hefur hækkað heldur meira en í Reyjavík ( hverfum 104 og 105) frá 2014. Á þessum tím ...

Jón Páll: hef áhyggjur af skorti á raforku á Vestfjörðum

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík segist hafa áhyggjur af boðaðri skerðingu á forgangsorku á Vestfjörðum. Vestfirðingar hafi ekki möguleika á að...

Uglusafn í Sauðfjársetri

Uglusafn Ásdísar Jónsdóttur hefur leyst áletruðu könnurnar af hólmi í sýningarhillunni miklu á Sauðfjársetrinu. Alls eru þarna um...

Orð ársins 2021 er BÓLUSETNING

Undanfarin ár hefur Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum valið orð ársins. Á stofnuninni er upplýsingum um málnotkun safnað árið um kring....

COVID-19: Slakað á reglum um sóttkví

Einstaklingum sem eru útsettir fyrir COVID-19 smiti utan heimilis eða dvalarstaðar síns verður ekki lengur skylt að fara í sóttkví en þurfa...

Fé á bænum Kambi í Reykhólasveit rannsakað

Eftir að hin svokallaða ARR-arfgerð fannst í Þernunesi við Reyðarfjörð vaknaði von um að hana væri líka að finna á Kambi í...

Hafís 14 sjómílur frá landi

Samkvæmt upplýsingum Veðurstofu Íslands frá í dag er hafís næst landi um 14 sjómílur vestnorðvestur af Straumnesi. Hafís hefur því nálgast umtalsvert...

Nýjustu fréttir