Áfram Árneshreppur – Styrkir 2022

Auglýst var eftir styrkumsóknum í byggðaþróunarverkefnið Áfram Árneshreppur í febrúar 2022. Alls bárust alls 15 umsóknir um styrki,...

Myndbandakeppni fyrir ungt fólk

Norræna verkefnið NordMar Biorefine sem Matís stýrir hefur sett af stað myndbandasamkeppni fyrir ungmenni á aldrinum 14-19 ára. Keppnin er opin öllum...

Afmælishátíð – Einvígi aldarinnar 50 ára

Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og forseti Skáksambands Íslands undirrituðu á mánudag samning um styrk til 50 ára afmælishátíðar „einvígis aldarinnar“ í skák...

Framlög sveitarstjórna til stjórnmálaflokka: 189 kr/íbúa

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur birt viðmiðunarregur um framlög til fjárframlög til stjórnmálasamtaka, sem fengið hafa a.m.k. einn mann kjörinn í sveitarstjórn eða...

Edinborgarhúsið: Ísafjarðarbær styrkir ráðningu rekstrar- og viðburðarstjóra

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að veita Edinborgarhúsinu 7,5 m.kr. styrk á þessu ári til þess að unnt verði að ráða rekstrar- og...

STEINBÍTUR

Steinbítur getur orðið a.m.k. 125 cm langur en er oftast 50-80 cm. Stærsti steinbítur sem mældur hefur verið af Íslandsmiðum var 124,5...

6.flokkur kvenna í Vestra tók þátt í Goðamótinu á Akureyri

Stúlkurnar í 6.flokki kvenna gerðu sér ferð á Goðamótið á Akureyri um liðna helgi.  Þær stóðu sig mjög vel á mótinu og...

Málþing fór fram en námskeiði var frestað

Um liðna helgi var haldið málþing á Flateyri um handverk og hefðir við smíði súðbyrðinga Til stóð að halda...

Nýjar reglur varðandi skil á aflaupplýsingum

Fiskistofa vekur athygli á breytingum á reglugerðum sem birtar voru í stjórnartíðindum í gær. Með reglugerðinni er skýrt betur...

Fallið frá orkuskerðingu á stórnotendur og fjarvarmaveitur

Landsvirkjun hefur fallið frá skerðingum á afhendingu raforku til stórnotenda og fjarvarmaveitna, í ljósi batnandi vatnsbúskapar síðustu daga. Fyrir helgi var fallið...

Nýjustu fréttir