Fallið frá orkuskerðingu á stórnotendur og fjarvarmaveitur

Landsvirkjun hefur fallið frá skerðingum á afhendingu raforku til stórnotenda og fjarvarmaveitna, í ljósi batnandi vatnsbúskapar síðustu daga. Fyrir helgi var fallið...

FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Á ÍSAFIRÐI

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin á Ísafirði dagana 6. og 7. apríl n.k. Sýndar verða fjórar myndir að þessu...

Vanhæfi kjörstjórnarmanns og framboðsfrestur

Kjörstjórnarmaður og fulltrúi í landskjörstjórn skal víkja úr kjörstjórn ef einstaklingur er í kjöri sem er eða hefur verið:Maki kjörstjórnarmanns, sambúðarmaki, fyrrverandi...

Fjórðungsþing að vori á miðvikudaginn

67. Fjórðungsþing Vestfirðinga að vori, verður haldið á Ísafirði 6. apríl 2022 frá kl 15:30-17:00. Á dagskrá verða:

Vestfirðir: íbúum fækkaði um 13 í mars

Íbúum á Vestfjörðum fækkaði um13 í marsmánuði. Þeir voru 7.189 í byrjum mánaðarins en 7.176 í lok hans. Í sex...

Flöskuskeyti í Gilsfirði skrifað 4. júlí 2006

Umsjónarmaður með vefsíðu Reykhólahrepps var á dögunum að skoða lífríkið við Gilsfjarðarbrúna og frá honum er eftirfarandi frásögn sem birtist á vefsíðu...

Hormónaraskandi efni og börn

Hreinlætisvörur fyrir börn, s.s. rakakrem, sólarvörn, bossakrem, sápur, bleiur og blautþurrkur, er auðvelt að finna umhverfisvottaðar. Svansvottun tryggir að vörur innihaldi ekki...

Áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísfirðinga

Herdís Anna Jónasdóttir, Grímur Helgason og Semion Skigin flytja verk fyrir sópran, klarinett og píanó eftir J. S. Bach, Schubert og Louis...

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur

Fyrsti tilboðsmarkaður ársins 2022 með greiðslumark í mjólk var haldinn 1. apríl.  Matvælaráðuneytinu bárust 162 gild tilboð um kaup og voru sölutilboð...

Mikil aukning í framleiðslu á eldisfiski

Magn framleidds eldisfisks hefur margfaldast á síðustu árum og var rúmlega 53 þúsund tonn árið 2021 sem er 12.541 tonna aukning frá...

Nýjustu fréttir