Karfan: Fimm úr Vestra í æfingahópum U-20 landsliða

Fimm leikmenn meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Vestra hafa verið valdir í æfingahópa U-20 landsliðs Íslands. Arnaldur Grímsson, Hera Magnea Kristjánsdóttir, Hilmir Hallgrímsson, Hugi Hallgrímsson og...

Hvalárvirkjun: Umhverfisráðuneytið vill hnekkja ákvörðun Alþingis

Alþingi hefur ákveðið með samþykkt Rammáætlunar að Hvalárvirkjun sé í nýtingarflokki. Engu að síður gerði þáverandi umhverfisráðherra árið 2020 þá kröfu...

Íslandsbanki: Jakob Valgeir keypti fyrir 936 milljónir króna

Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að birta lista yfir kaupendur að hlutafé í Íslandsbanka. Alls er um að ræða 209 fjárfesta sem keyptu fyrir...

SÉRA JÓNMUNDUR HALLDÓRSSON, PRESTUR Á STAÐ Í GRUNNAVÍK

Séra Jónmundur Halldórsson fæddist að Viggbelgsstöðum í Innri Akraneshreppi 4. júlí árið 1874. Foreldrar hans voru Halldór Jónsson og Sesselja Gísladóttir. Hann lauk stúdentsprófi árið...

Vesturbyggð – Nýr oddviti leiðir D lista sjálfstæðismanna og óháðra

Ásgeir Sveinsson er nýr oddviti D-lista sjálfstæðismanna og óháðra í Vesturbyggð. Það var samþykkt á fundi nú í vikunni.

Fæstir fylgja ráðleggingum

Aðeins 2% landsmanna ná að uppfylla ráðleggingar um mataræði í heild miðað við niðurstöður landskönnunar sem Embætti landlæknis og Rannsóknarstofa í næringarfræði...

Stærsti kranabíll á Vestfjörðum

Nýlega fengu Vestfirskir verktakar afhentan nýjan kranabíl frá fyrirtækinu trukkur.is. Kranabíllinn getur lyft hlutum allt að 32 metrum frá sér og hefur...

Áfram Árneshreppur – Styrkir 2022

Auglýst var eftir styrkumsóknum í byggðaþróunarverkefnið Áfram Árneshreppur í febrúar 2022. Alls bárust alls 15 umsóknir um styrki,...

Myndbandakeppni fyrir ungt fólk

Norræna verkefnið NordMar Biorefine sem Matís stýrir hefur sett af stað myndbandasamkeppni fyrir ungmenni á aldrinum 14-19 ára. Keppnin er opin öllum...

Afmælishátíð – Einvígi aldarinnar 50 ára

Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og forseti Skáksambands Íslands undirrituðu á mánudag samning um styrk til 50 ára afmælishátíðar „einvígis aldarinnar“ í skák...

Nýjustu fréttir