Vesturbyggð: kostnaður við snjómokstur langt fram úr áætlun ársins

Kostnaður við snjómokstur í Vesturbyggð var í byrjun apríl kominn upp í 22,3 milljónir króna. Er það langt umfram það sem áætlað...

Flateyri: vilja nýtt hættumat sem fyrst

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að þrýsta á Ofanflóðasjóð að gefa út nýtt hættumat fyrir Flateyri eins fljótt og auðið er.

Oddviti framboðslista og bæjarstjóri sækja um starf í Innviðaráðuneytinu

Þorgeir Pálsson, fyrrv. sveitarstjóri í Strandabyggð og oddviti Strandabandalagsins T-lista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar er meðal umsækjenda um embætti skrifstofustjóra sveitarfélaga og byggðamála...

Strandakonan Árný Helga Íslands- og bikarmeistari

Árný Helga Birkisdóttir vann nýverið Íslandsmeistaratitil á Unglingameistaramóti Íslands í hefðbundinni göngu og einnig bikarmeistaratitil á sama móti. Árný keppir...

Eigendum hænsna er skylt að halda þeim inni

Vegna mikillar útbreiðslu skæðrar fuglaflensu hefur Matvælastofnun gefið út sérstakar reglur um tímabundnar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja að fuglaflensa berist í alifugla...

STÓRI PLOKKDAGURINN ER 24. APRÍL 2022

Rúmlega sjöþúsund og fjögurhundruð manns tilheyra samfélaginu Plokk á Íslandi á facebook og þessi hópur er kominn á fullt í að plokka...

Allar skerðingar Landsvirkjunar til raforkukaupenda afnumdar.

Vatnsstaðan í miðlunarlónum Landsvirkjunar fer hratt batnandi. Í ljósi þess hefur Landsvirkjun nú tilkynnt fiskimjölsverksmiðjum og fiskþurrkunum að...

Hvenær er sumardagurinn fyrsti og er hann vel valinn sem upphaf sumarsins?

Sumardagurinn fyrsti er í almanakinu talinn annar fimmtudagur eftir Leonisdag sem er 11. apríl hvert ár, eða með öðrum orðum fyrsti fimmtudagur...

Hábrún: landeldi ekki arðbært

Í matsáætlun Hábrúnar ehf í Hnífsdal fyrir 11.500 tonn eldi á regnbogasilungi í Ísafjarðardjúpi er gerð grein fyrir öðrum kostum en sjókvíaeldi....

Bíldudalshöfn: tvö tilboð og bæði yfir kostnaðaráætlun

Tvö tilboð bárust í að steypa þekju á lengingu Kalkþörungabryggju og endurbyggingu haskipakants í Bíldudalshöfn. Geirnaglinn ehf bauð 104...

Nýjustu fréttir