Orkubú Vestfjarða: hagnaður 386 m.kr.

Hagnaður af rekstri Orkubús Vestfjarða á síðasta ári varð 386 m.kr. eða 12% af rekstrartekjum sem voru 3.174 m.kr. Árinu áður...

HG: hlutur Einars Vals ekki til sölu

Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvör hf segir að hlutur hans í fyrirtækinu sé ekki til sölu. Samkvæmt ársreikningi fyrir 2020 á...

Dýrfirðingur í bæjarstjórn Grindavíkur

Ein eftirtektarverðustu úrslit í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí voru í Grindavík. Miðflokkurinn jók fylgi sitt úr 15% í 32% og fékk 3 bæjarfulltrúa...

Aðgát við vegi vegna sauðjár

Sauðburður er langt kominn og bændur á Vestfjörðum farnir að huga að því að sleppa fé út. Ólíkt því sem er víða...

Eignir Orkubús Vestfjarða hækka um 3,3 milljarða króna

Eigið fé Orkubús Vestfjarða samkvæmt ársreikningi fyrirtækisins hefur hækkað um nærri fjóra milljarða króna frá lokum árs 2019 til sama tíma...

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin um hvítasunnuhelgina

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um hvítasunnuhelgina á Patreksfirði dagana 3. - 6. júní 2022. Eftir reikul ár í heimsfaraldri...

Orkubú Vestfjarða: 577 m.kr. eignaauki

Eigið fé Orkubús Vestfjarða var í árslok 2021 nærri 10 milljarðar króna og hækkaði um rúmar 900 milljónir króna milli ára. Hagnaður...

Nýr dýralæknir á Vestfjörðum

Matvælastofnun hefur greint frá því að Helga Sigríður Viðarsdóttir dýralæknir hefur með samningi við Mast tekið að sér að sinna almennri dýralæknaþjónustu...

Musiandra – tónleikar í dag

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar tekur þátt í Evrópuverkefninu Musiandra sem nýtur styrkja frá Erasmus +. Verkefnið er víðtækt og felur í sér að...

Valdimar verður bæjarstjóri -þrír Bolvíkingar kjörnir í sveitarstjórn

Valdimar Víðisson oddviti Framsóknarflokksins í Hafnarfirði var einn þriggja Bolvíkinga sem hlutu kosningu um síðustu helgi í sveitarstjórn á höfuðborgarsvæðinu. Valdimar hafði...

Nýjustu fréttir