Síðasti fundurinn

Þann 12. maí var síðasti reglulegi fundur fráfarandi sveitarstjórnar Reykhólahrepps. Við það tækifæri var meðfylgjandi mynd tekin og...

Plastið í hafinu

Hversvegna eru alþjóðlegar samþykktir um plast í hafinu að bregðast? Föstudaginn 27. maí mun Elizabeth Mendenhall lektor við Rhode Island...

Jakob Valgeir kaupir 20% í HG

Eigendur 19,64% hlutar í Hraðfrystihúsinu Gunnvör í Hnífsdal hafa selt hlut sinn í félaginu. Kaupandi er Jakob Valgeir ehf., sem rekur hundrað...

Fékk starfsmerki UMFÍ

Ungmennafélag Íslands veitti Sigríði Láru Gunnlaugsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra HSV, starfsmerki á nýafstöðnu þingi Héraðssambands Vestfirðinga. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson,...

Landsbankahúsið gengur í endurnýjun lífdaga

Regus hefur opnað nýja fjarvinnuaðstöðu að Pólgötu 1 á Ísafirði. Þar geta nú allt að 30 manns starfað saman á skrifstofum, í...

Hver perla hefur sína sögu

Nú stendur yfir fjáröflunar- og árvekniátak Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Markmið átaksins er að...

Nýt námsbraut: fiskeldistækni

Fisktækniskólinn hefur þróað nýja námsbraut til þess að mæta þörfum fiskeldis, nýrrar atvinnugreinar hér á landi. Fisktækninám er tveggja ára...

Vesturbyggð: skemmtiferðaskipin lyftistöng fyrir ferðaþjónustuna

Komur erlendra skemmtiferðaskipa til Vesturbyggðar hefur verið lyftistöng fyrir ferðaþjónustuna á svæðinu segir Guðrún Anna Finnbogadóttir, formaður hafna- og atvinnumálaráðs sveitarfélagsins.

Óbreytt niðurstaða eftir endurtalningu á Tálknafirði

Í framhaldi af beiðni sem kjörstjórn Tálknafjarðarhepps barst var ákveðið að framkvæma endurtalningu atkvæða vegna sveitarstjórnarkosninga 2022. Endurtalningin...

Vegstikur vísa veginn

Starfsmenn þjónustustöðva Vegagerðarinnar eru nú í óða önn að setja upp stikur og í nýju myndbandi er sýnt frá þessari vinnu og...

Nýjustu fréttir