Fasteignamat hækkar um 19,3% á Vestfjörðum

Þjóðskrá hefur birt upplýsingar um fasteignamat sem gildir fyrir næsta ár 2023. Er það byggt á gögnum frá febrúar 2022. Matið hækkar...

Björgunarsveitin Ernir kaupir annan bát

Björgunarsveitin Ernir í Bolungavík hefur fest kaup á  á nýjum Kobba Láka. Báturinn heitir nú í dag RS Hvaler og er í...

Hjólað í vinnuna – 277 hringir í kringum landið

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2022 fór fram í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum föstudaginn 27. maí og er því verkefninu formlega lokið í ár.

Stelpur og strákar í Kómedíuleikhúsinu

Sviðslistahópurinn Fullorðið fólk sýnir Stelpur og strákar eftir Dennis Kelly í Kómedíuleikhúsinu föstudaginn 3. júní kl. 20:00. ,,Ég hitti...

Háskólasetur – Dr. Brack Hale ráðinn sem fagstjóri meistaranáms

Dr. Brack Hale hefur verið ráðinn sem nýr fagstjóri fyrir námsleiðina Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Brack Hale...

Tónlistarhátíð Miðnætursól verður í Bolungarvík 30. júní

Tónlistarhátíðin Miðnætursól verður í Bolungarvík 30. júní og þar leikur kammersvein Kyiv Soloists frá Úkraínu ásamt gestaleikurum frá Íslandi.

ARNA MJÓLKURVÖRUR Á BANDARÍKJAMARKAÐ

Forsvarsmenn Örnu mjólkurvinnslu í Bolungarvík og forsvarsmenn Reykjavík Creamery mjólkurvinnslu í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum skrifuðu nýverið (20. maí 2022) undir viljayfirlýsingu um...

Harmonikufélag Vestfjarða: aðalfundur og dagur harmonikkunnar

Aðalfundur Harmonikufélags Vestfjarða var haldinn 20. maí s.l  í Nausti að Hlíf 2. Fundurinn fór fram með hefðbundnum hætti samkvæt lögum...

Ferðafélag Ísafjarðar: Kvennaferð um Önundarfjörð

Laugardaginn 4. júní Fararstjórn: Helga Dóra KristjánsdóttirMæting kl. 10 við Bónus á Ísafirði og að Holti í Önundarfirði kl....

Kaldrananeshreppur: Finnur áfram oddviti

Fysrti fundur Kaldrananeshrepps var í fyrradag. Finnur Ólafsson var endurkosinn sem oddviti sveitarstjórnar með 4 atkvæðum og Hildur Aradóttir fékk 3 atkvæði...

Nýjustu fréttir