Áður óséðir gullmolar frá Patreksfirði

Öllum Vestfirðingum, og öðrum landsmönnum, er boðið á sérstakan viðburð Kvikmyndasafns Íslands á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði næstu helgi. Kvikmyndasafn Íslands hefur tekið...

Hækkun fasteignaverðs: endurspeglar uppbyggingu í Bolungavík

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík var inntur eftir því hvers vegna fasteignaverð á Vestfjörðum hækkaði mest í Bolungavík , um 25,3%...

Háskólasetur með ljósmyndaverkefni í sumar fyrir stelpur á aldrinum 7 til 11 ára

Háskólasetur Vestfjarða óskar eftir þátttakendum í sumarverkefni um tengsl stelpna við hafið. Stelpurnar fá myndavél og fá það...

Örnefnanámskeið

Landmælingar Íslands fara um landið og halda námskeið í staðsetningu örnefna. Farið er yfir hvernig best sé staðið...

Varptími fugla

Nú er stendur yfir varptími fugla, bæði spörfugla og staðfugla sem hér dvelja yfir sumar og vetur.  Heimiliskettir eiga...

Tugir manna í nefndir um sjávarútveg

Svandísi Svavars­dótt­ur mat­vælaráðherra hefur skipað í fjóra starfs­hópa, eina verk­efn­is­stjórn og eina sam­ráðsnefnd og er þeim ætlað að skoða sjáv­ar­út­veg­inn og greina...

Eignir heimilanna jukust um 10,6%

Í árslok 2021 voru eignir heimilanna metnar á 8.491 ma.kr. og jukust um 10,6% frá fyrra ári. Fasteignir voru 73,8% af heildareignum...

Patreksfjörður: fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins í gær

Fyrsta skemmtiferðaskip umarsins kom til Patreksfjarðar í gær. Það var Silver Moon. Samkvæmt upplýsingum frá Patrekshöfn fóru 466 farþegar í land og...

Strandabyggð: fyrrv sveitarstjórn krefur oddvita um skýringar

Þorgeir Pálsson var kjörinn oddviti Strandabyggðar á fundi sveitarstjórnar í gær. Fékk hann 3 atkvæði en Hlíf Hrólfsdóttur fékk 2 atkvæði. Sigríður...

Tálknafjörður og Reykhólar: fundir á fimmtudaginn

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar á Tálknafirði verður á morgun, fimmtudaginn 2. júní og verður þá skipað í nefndir og kosinn oddviti. Ráðning...

Nýjustu fréttir