Strandabyggð: Þorgeir bæði oddviti og sveitarstjóri

Þorgeir Pálsson, oddviti Strandabyggðar var einnig ráðinn sveitarstjóri á fundi sveitarstjórnar í gær. Þrír fulltrúar T listans studdu ráðninguna en einn fulltrúi...

UMFÍ: Ísfirðingarnir mættir á landsmót í Borgarnesi

Þátttakendur á miðjum aldri og eldri eru nú að streyma til Borgarness en Landsmót UMFÍ 50+ hefst með keppni í boccía í...

Sorphirðun: Kubbur í viðræðum við Terra um kaup

Fram kemur í minnisblaði verkefnastjóra á umhverfis- og eignasviði Ísafjarðarbæjar að Terra hf. og Kubbur ehf. áÍsafirði hafa verið í samningaviðræðum um...

Styðjum Úkraínu – Tónleikar í Hörpu og Árbæ

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists (National Chamber Ensemble "Kyiv Soloists") samanstendur af úkraínsku tónlistarfólki sem hefur sigrað úkraínskar og alþjóðlegar tónlistarkeppnir.

Miklar framkvæmdir á Patreksfirði

Vegna fram­kvæmda við endur­nýjun lagna undir Mýrum verður götunni lokað tíma­bundið í allt að sex vikur milli 20. júní til 1. ágúst...

Bátadagar á Breiðafirði 9 júlí

Félag áhugamanna um Bátasafn Breiðafjarðar á Reykhólum, gengst fyrir bátahátíð á Breiðafirði í fimmtánda sinn 9 júlí nk.

Ríkisstjórnin styrkir flutning Maríu Júlíu

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um að veita 15 m.kr. af ráðstöfunarfé til...

Fjórðungsþing Vestfirðinga vill meira samráð um svæðisskipulag

Fjórðungsþing Vestfirðinga ályktaði um gerð svæðisskipulags á fundi sínum á Ísafirði 6. apríl í vor og skoraði á svæðisráð að "hafa víðtækt...

HMS: úthlutar 40 íbúðum til Ísafjarðar

Í vikunni var tilkynnt um  fyrri úthlutun ársins 2022 og úthlutaði Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, HMS, 2,6 milljörðum króna til uppbyggingar á 328...

Frost hannar og smíðar kælikerfi fyrir laxavinnslu Arctic Fish í Bolungavík

Kælismiðjan Frost og fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish hafa undirritað samning um að Frost hanni og afhendi fullbúið kælikerfi til ís- og krapaframleiðslu og...

Nýjustu fréttir