Tillaga að starfsleyfi Ævintýradalsins ehf vegna bleikjueldis í Heydal

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi vegna bleikjueldis Ævintýradalsins ehf. að Heydal í Súðavíkurhreppi. Um er að ræða...

Eitt tilboð í Breiðafjarðarferju

Vegagerðin óskaði í október eftir tilboðum í skip til siglinga á Breiðafirði, Breiðafjarðaferju. Í útboðinu sagði: "Skipið mun...

Þrjátíu milljónum úthlutað til verslunar í dreifbýli

Innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036. Að...

Hábrún í Hnífsdal: misstu af eldissvæði í Djúpinu vegna breytinga Alþingis

Breytingar á lögum um fiskeldi sem Alþingi gerði á árinu 2019 urðu til þess að eldisfyrirtækið Hábrún missti af eldissvæði sem það...

Ísafjarðarbær: bæjarráð tekur vel í Svæðisskipulag Vestfjarða en ekki fjármagn í ár

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók í gær fyrir að nýju erindi frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga þar sem sveitarfélög eru beðin um að setja fjármagn í...

Sektir vegna nagladekkja flestar á Ísafirði

Átta af níu sektum sem lögreglan á Vestfjörðum hefur beitt á þessu ári vegna nagladekkjanotkunar eru vegna ökumanna sem stöðvaðir voru á...

Ólafur Ragnar fyrrv forseti kemur á fót fræðasetri á Ísafirði

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands hefur lagt fram íbúð í sinni eigu á Túngötu 3 Ísafirði til fræðaseturs á Ísafirði. Fjölmenni...

Gunnar Tryggvason ráðinn hafnarstjóri Faxaflóahafna

Stjórn Faxaflóahafna samþykkti á fundi sínum í morgun að ráða Ísfirðinginn Gunnar Tryggvason sem hafnarstjóra Faxaflóahafna. Stjórn byggði ákvörðun...

Hettumáfur

Hettumáfur er algengur votlendisfugl og minnsti máfurinn sem verpur hér á landi. Hann er oftast auðþekktur, ljósari, minni og léttari á flugi...

Brunamálaskólinn

Ný reglugerð um Brunamálaskólann hefur tekið gildi. Þar kemur fram að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun skuli starfrækja Brunamálaskólann. Í...

Nýjustu fréttir