Þjónustubáturinn Kofri kominn til Súðavíkur

Kofri ÍS þjónustubátur Háafells fyrir fiskeldið í Vigurál var að koma til heimahafnar í Súðavík. Bátnum var siglt frá Reykjavíkurhöfn og lagði...

Brjánslækjarkirkja

Brjáns­lækur er fornt höfuðból, kirkju­staður og lengi prests­setur við mynni Vatns­fjarðar á Barða­strönd. Kaþólskar kirkjur þar voru helg­aðar...

Gul veðurviðvörun -huga skal að niðurföllum

Á morgun gengur SA-stormur yfir landið. Komin verður þíða með rigningu og væntanlega flughálku þar sem klaki er fyrir.

Skíðafélag Strandamanna með skíðagönguæfingar

Skíðafélag Strandamanna býður upp á skíðagönguæfingar fyrir fullorðna einu sinni í viku í vetur, æfingarnar verða frekar óformlegar þar sem þjálfarar frá...

Endurbæta á snjóflóðavarnir á Flateyri í sumar

Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við endurbættar snjóflóðavarnir á Flateyri í sumar. Kristín Martha Hákonardóttir, snjóflóðaverkfræðingur hjá...

Flugeldar: áberandi minnst skotið af flugeldum í Reykjavík

Fram kemur í könnun Maskínu sem fram fór frá 16. til 20. desember 2022 að mun færri svarendur í Reykjavík hygðust skjóta...

Ísafjörður: Sirkuslistafólk í Edinborgarhúsinu

Á næstu vikum verður boðið upp á fjölbreytta sirkusdagskrá í Edinborgarhúsinu. Sirkuslistahópurinn Les Babeluttes & Co mun bjóða upp á sirkusæfingar fyrir...

Sjávarútvegur: 60 bráðabirgðatillögur í stefnumótun

Starfshópar í verkefninu Auðlindin okkar hafa skilað bráðabirgðatillögum til matvælaráðuneytisins. Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, skipaði samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu og fjóra starfshópa þann 31. maí sl.

Arnarlax: skoða hafnargerð í Arnarfirði

Arnarlax er að skoða möguleika á hafnargerð í Arnarfirði á a.m.k. tveimur stöðum og hafa forsvarsmenn fyrirtækisins rætt það við Örnu Láru...

Fröken Klukka hefur lokið störfum

Eftir nærri 86 ára óeigingjarnt starf mun klukkan, sjálfvirk þjónusta Símans setjast í helgan stein. Þann 16. janúar hætti klukkan að svara...

Nýjustu fréttir