Einn Vestfirðingur er í 100 ára hópnum

Í dag eru 47 einstaklingar 100 ára og eldri og þrír þeirra eiga maka á lífi samkvæmt samantekt Þjóðskrár. Elsti núlifandi einstaklingurinn...

Djúpið: rækjuveiðar ganga vel

Rækjuveiðar ganga vel í Ísafjarðardjúpi.  Veiðar hófust eftir áramótin í síðustu viku. Skipin eru að landa  fimm til tólf tonnum á dag...

Garpsdalskirkja

Garpsdalskirkja er í Reykhólaprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Garpsdalur er bær, kirkjustaður  fyrrum prestssetur við norðanverðan Gilsfjörð. Þar var kirkja helguð Guði, Maríu guðsmóður, Pétri...

Markaðsrannsóknir í Vísindaporti

Föstudaginn 27. Janúar mun Högni Friðriksson flytja erindið „Product/Market Fit. Markaðsrannsóknir fyrir nýjar vörur og þjónustu “ í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða.

Atvinnulausum fjölgar

Atvinnulausir voru 6.848 í lok desember, 3.784 karlar og 3.064 konur og fjölgaði atvinnulausum körlum um 205 frá nóvemberlokum og atvinnulausum konum...

Hafís færist nær landi

Ískortið er teiknað eftir gervitunglamynd frá 22. janúar. Ísröndin var þá næst landi rúmar 30 sjómílur norðvestur af...

Súðavík: 7 verkefni fyrir fiskeldisjóð

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur til athugunar að sækja um styrk í Fiskeldisjóð. Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá sveitarfélögum og eru til úthlutunar...

Móta stefnu um þjónustustig innan sveitarfélags en utan stærstu byggðakjarna

Innviðaráðuneytið hefur falið Byggðastofnun að gera fyrirmynd varðandi það hvernig sveitarfélög geti útfært stefnu um þjónustustig til byggðarlaga utan stærstu byggðarkjarna viðkomandi...

Sundahöfn: leitað að stað fyrir 200.000 rúmmetra efnis

Áætlað er að 500.000 rúmmetrar af efni verði dælt upp úr sjó í Sundahöfn við dýpkun hafnarinnar sem nú stendur yfir og...

1505 erlendir ríkisborgarar á Vestfjörðum

Á Vestfjörðum voru þann 1. desember síðastliðinn 1.505 erlendir ríkisborgarar með lögheimili. Alls voru 7.370 manns með lögheimili í fjórðungnum og hlutfall...

Nýjustu fréttir