MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST BÖÐVARSSON

Ágúst Böðvarsson fæddist að Hrafnseyri við Arnarfjörð 3. janúar 1906 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Böðvar Bjarnason, prófastur á Hrafnseyri við...

Hörður: handboltahelgi framundan

Sannkölluð handboltahelgi er framundan þessa helgina á Torfnesi á Ísafirði. Fjórði flokkur Harðar karla leikur tvo leiki. Í dag, föstudag kemur lið...

Vesturbyggð: óbreyttar sérreglur um úthlutun byggðakvóta

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti samhljóða á þriðjudaginn að hafa sömu sérreglur um úthlutun byggðakvóta á yfirtandandi fiskveiðiári 2022/23 og giltu á því síðasta.

Vestfirðir: nokkur krapaflóð féllu í gær

Krapaflóð féllu á nokkrum stöðum á Vestfjörðum í gær. Ekki er vitað um umtalsvert tjón af völdum þeirra. Á Patreksfirði féll flóð...

Bolungarvík – Sjálfsbjörg með sólarpönnukökur

Mörg undanfarin ár (nema tvö þau síðustu) hefur Sjálfsbjörg í Bolungarvík haft það sem sína aðalfjáröflun að baka og selja pönnukökur þá...

Tæplega fimmtíu þúsund íslenskir ríkisborgarar með skráð lögheimili erlendis

Alls voru 48.951 íslenskir ríkisborgarar með skráð lögheimili erlendis þann 1. desember sl. Flestir voru skráðir í Danmörku eða alls 11.590 einstaklingar. Næst flestir eða 9.278...

Hnífsdalur: krapaflóð úr Traðargili

Krapaflóð féll fyrir skömmu úr Traðargili í Hnífsdal. Það var Finnbogi Sveinbjörnsson, íbúi í Hnífsal sem varð þess var og tók meðfylgjandi...

Styrkjum úthlutað úr Sviðlistasjóði – Ekkert til Vestfjarða

172 milljónum var í dag úthlutað til stuðnings verkefna á sviði sviðslista fyrir leikárið 2023/24. Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra afhenti styrkina í...

Patreksfjörður: hættustigi aflýst

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Vestfjörðum hefur aflýst hættustigi Almannavarna vegna krapaflóðs sem féll á Patreksfirði fyrr í dag. Hættustigið var sett...

Pieta: fundurinn fellur niður

Fundur Pieta samtakanna og Rotary sem vera átti í kvöld á Ísafirði í Grunnskólanum á Ísafirði fellur niður þar sem flugi hefur...

Nýjustu fréttir