Pieta: fundurinn fellur niður

Fundur Pieta samtakanna og Rotary sem vera átti í kvöld á Ísafirði í Grunnskólanum á Ísafirði fellur niður þar sem flugi hefur verið aflýst. Nánar auglýst síðar hvenær af viðburðinum verður.

DEILA