Þriðjudagur 30. apríl 2024

Merkir Íslendingar – Valtýr Guðmundsson

Valtýr fæddist á Árbakka á Skagaströnd þann  11. mars 1860. Foreldrar hans voru Guðmundur Einarsson, sýsluskrifari á Ytri-Ey og Geitaskarði,...

Vinstri grænir: kílómetragjald af umferð og staðbundin gjaldtaka

Í drögum að ályktunum fyrir komandi landsfund Vinstri grænna segir um gjaldtöku af umferð, stýringu umferðar og grænar lausnir í samgöngumálum...

Ísafjarðarhöfn: 1.710 tonn landað í febrúar

Alls var 1.710 tonnum af fiski og rækju landað í Ísafjarðarhöfn í febrúarmánuði. Flutningaskipið Silver Dania frá Noregi landaði 818 tonnum af...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga greiði sérstakt höfuðstaðarálag

Gagngerar breytingar verða gerðar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga samkvæmt tillögum sem birtar hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda. Breytingarnar miða að því að styrkja...

Yfir farinn veg með Bobby Fischer

Höfundur bókarinnar, Garðar Sverrisson, var nánasti vinur Fischers. Bók hans hefur meðal annars komið út á ensku og hlotið einróma lof fyrir...

Lífið verður einfaldara

Á vefsíðu Stjórnarráðsins er sagt frá því að liður í því að einfalda líf fólks hér á landi og bæta stafræna þjónustu...

Endurnýja á lýsingu í íþróttahúsinu á Torfnesi

Ákveðið hefur verið að endurnýja lýsingu í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Um er að ræða að taka niður...

Sterkar Strandir úthluta styrkjum

Verkefnið Sterkar Strandir hefur úthlutað styrkjum til 15 verkefna sem koma til framkvæmdar á árinu 2023 en 24 umsóknir bárust.

Flateyri: snjóflóðavarnir ekki í umhverfismat

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar telur ekki þörf á að fyrirhugaðar snjóflóðavarnir á Flateyri fari í umhverfismat þar sem svæðið er að mestu...

Súðavík: 228 tonna byggðakvóti

Byggðakvóti til Súðavíkur fyrir yfirstandandi fiskveiðiár eru 75 tonn en óveitt eru 153 tonn frá fyrri úthlutunum. Samtals eru því til skiptanna...

Nýjustu fréttir