Grásleppan í kvóta

Birt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi matvælaráðherra um kvótasetningu á grásleppu.   Frestur til að skila umsögn um...

Árneshreppur: 10,6 mkr. í styrki

Úthlutað hefur verið úr frumkvæðissjóði í Árneshreppi, en verkefnið Áfram Árneshreppur hefur verið framlengt um eitt ár og stendur til næstu áramóta....

Strandagangan: 200 manns tóku þátt í skíðagöngu

Um 200 manns tóku þátt í Strandagöngunni 2023, sem Skíðafélag Strandamanna Hólmavík stóð fyrir á laugardaginn. Gengið var í Selárdal í Steingrímsfirðinum....

Suðureyri: mygla í grunnskólanum

Mygla greindist í 4 sýnum af 10 sem tekin voru í síðasta mánuði Grunnskólanum á Suðureyri. Þrjú af sýnunum fjórum sem greindust...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: verið að svelta sveitarfélögin til sameiningar

Finnur Ólafsson, oddviti Kaldrananeshrepps segir að nýjar tillögur um útdeilingu fjár úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga séu til þess fallnar að svelta fámenn sveitarfélög...

Eldsneytið langdýrast á Íslandi

Samkvæmt samanburði á eldsneytisverði í 37 Evrópulöndum þá njóta Íslendingar þess vafasama heiðurs að borga hæsta bensín- og dísilverð í Evrópu. Þetta kemur...

Útflutningsverðmæti sjávarafurða aldrei meira

Á fyrstu tveimur mánuðum ársins er útflutningsverðmæti sjávarafurða komið í tæpa 52 milljarða króna. Um tæpa 9% aukningu er að ræða frá...

Jón á Gróustöðum látinn

Jón Friðriksson á Gróustöðum lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Barmahlíð þann 6. mars. Frá þessu er sagt á Reykhólavefnum Jón...

Eitt tilboð barst í vetrarþjónustu á leiðinni Bolungarvík – Reykjanes

Aðeins eitt tilboð barst í vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Reykjanes - Bolungarvík, en tilboð voru opnuð 7. mars.

Arnarlax kemur upp skrifstofuaðstöðu á Patreksfirði

Arnarlax hefur sótt um samþykki bæjaryfirvalda í Vesturbyggð fyrir breytinu á húsnæði í eigu félagsins á Patreksfirði. Húsið...

Nýjustu fréttir