Sameiginlegir framboðsfundir – Kosn­ingar til sveit­ar­stjórnar og heima­stjórna

Brjánslækur á Barðaströnd

Sameig­in­legir fram­boðs­fundir vegna sveit­ar­stjórna­kosn­inga í sameinuðu sveit­ar­fé­lagi Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar verða hald­inir sem hér segir: 

Fimmtudaginn 2. maí nk.

Baldurshagi Bíldudal klukkan 17:00

Félagsheimili Patreksfjarðar klukkan 20:00

Föstudaginn 3. maí nk.

Hópið Tálknafirði klukkan 17:00

Kosið verður til sveit­ar­stjórnar og heima­stjórna í sameinuðu sveit­ar­fé­lagi Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar laug­ar­daginn 4. maí 2024.

Vakin er athygli á að kosning til heimastjórna á öllum stöðunum er hafin og fer fram á skrifstofutíma Ráðhúss Vesturbyggðar til og með föstudags 3. maí. Kosning til heimastjórna á hverjum stað fer fram samhliða sveitarstjórnarkosningunum á kjördag 4. maí í hverri kjördeild.

DEILA