Háafell: fóðurprammi fær rafmagn úr landi

Á miðvikudaginn var fóðurpramminn Ögurnes, sem er við kvíar Háafells í Vigurál keyrður að öllu leyti á rafmagni frá landi og...

Æft undan Rauðasandi

Áhöfnin á varðskipinu Freyju annast eftirlit á Íslandsmiðum um þessar mundir og í hverju úthaldi fara fram fjölmargar æfingar til að tryggja...

Patreks­dag­urinn 2023 á Patreksfirði

Patreks­dag­urinn, þjóð­há­tíð­ar­dagur Íra, verður haldinn hátíð­legur á Pareks­firði föstu­daginn 17. mars. Heilagur Patrekur frá Írlandi er einn vinsælasti dýrlingur...

Loftslagsbreytingar í Danmörku í Vísindaporti

Föstudaginn 17. mars mun Nina Baron flytja erindið „Of mikið vatn - Átök og aðlögun vegna loftslagsbreytinga í Danmörku. “ í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða.

Húsnæði Grunnskólans á Suðureyri ónothæft vegna myglu

Úttekt EFLU á húsnæði Grunnskólans á Suðureyri sýndi myglu í fjórum af tíu sýnum. Mygla greindist í gólfi og einum útvegg. Hrönn...

GYLLIR ÍS 261 ER 47 ÁRA – 16. MARS 2023

Gvendardagur er 16. mars. Þá lést Guðmundur góði Arason Hólabiskup árið 1237. Guðmundar- eða Gvendardagur varð messudagur í Hólabiskupsdæmi árið 1315 þegar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINUNN JÓNSDÓTTIR

Steinunn Jónsdóttir fæddist á Flateyri þann 21. júní 1928. Foreldrar Steinunnar voru Guðrún Arnbjarnardóttir kennari, frá Fellskoti í Biskupstungum,...

Jöfnunarsjóður: tillögurnar hagfelldar Ísafjarðarbæ

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ segir að tillögur um breytta úthlutun fjár úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga verði til umræðu í bæjarráði...

Laxá í Hvammssveit: arðskrá ekki birt

Arðskrá fyrir Veiðifélag Laxár í Hvammssveit hefur ekki verið send Fiskistofu til staðfestingar eins og lög um lax og silungsveiði kveða á...

Ísafjörður: fast vökvunarkerfi verði á gervigrasvelli á Torfnesi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar er sammála um að fast vökvunarkerfi verði á hliðarlínum væntanlegs gervigrasvallar á Torfnesi. Þetta var ákveðið á fundi bæjarráðs á...

Nýjustu fréttir