Laugardagur 27. apríl 2024

Getum við hannað kolefnishlutlausa Vestfjarðaleið?

Nýsköpunarviðburðurinn Hacking Vestfjarðaleiðin fer fram 22. apríl næstkomandi á Kaffi Riis á Hólmavík og lýkur kl 20:00 um kvöldið með verðlaunaafhendingu. Hacking Hekla er...

Hlaupið í minningu Öllu

Hlaupahópur hefur verið stofnaður í minningu Aðalbjargar Óskarsdóttur á Drangsnesi sem lést eftir skammvinn veikindi í mars síðastliðnum. Að hennar beiðni safnar...

Hvalárvirkjun: óvissa um eignarhald vatnsréttinda

Kröfur ríkisins fyrir Óbyggðanefnd um þjóðlendu á Ófeigsfjarðarhálendinu skapa óvissu um það hver er eigandi vatnsréttindum sem nýta á við Hvalárvirkjun....

Torfnes: synjað um leyfi til sölu áfengis

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar lagist gegn því að sýslumaðurinn á Vestfjörðum veitti tækifærisleyfi til sölu og veitinga á áfengi í tjaldi...

Orkuþing Vestfjarða: mikil þörf á frekari virkjun og tvöföldun Vesturlínu

Orkuþing Vestfjarða 2023 var haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í gær. Mikil aðsókn var á þingið og var þéttsetinn fundarsalurinn eða um...

Vestfjarðavíkingurinn sameinast Austfjarðatröllinu

Ákveðið hefur verið að gera breytingar á þann veg að sameina Vestfjarðavíkinginn, Austfjarðatröllið og Norðurlands Jakann í eitt mót: VÍKINGURINN.

SJALASEIÐUR

Í Listasafn Ísafjarðar hefur verið opnuð sýninga Bergrósar Kjartansdóttur, Sjalaseiður – umbreyting úr texta í textíl. Sýningin er í sal Listasafns Ísafjarðar...

Styrkir til að gróðursetja milljón plöntur

Nýverið var sett á laggirnar verkefni sem kallast Nýmörk og er markmið þess að styrkja gróðursetningu á um einni milljón trjáplantna víðs...

Kynning á háskólanámi í Skotlandi

Föstudaginn 14. apríl munu Auðbjörg Björnsdóttir og Freydís Heba Konráðsdóttir vera með kynningu á þrem námslínum sem eru allar í 100% fjarnámi...

Gefum íslenskunni sjéns – Ísafjarðarbær áfram samstarfsaðili

Háskólasetur Vestfjarða hefur óskað eftir því við Ísafjarðarbæ að sveitarfélagið verði áfram samstarfsaðili að átaki um íslenskuvænt samfélag, sem í ár gengur...

Nýjustu fréttir