Bíldudalur: Arnarlax stækkar vatnshreinsistöð

Arnarlax hefur sótt um heimild til stækkunar á vatnshreinsistöð á Strandgötu 10-12 á Bíldudal. Áformað er að bæta við tveimur 8x2 metra...

Tunglskotin heim í hérað II (2023) – vinnustofa um nýsköpun í dreifðum byggðum

Fyrir tveimur árum hófst verkefni, sem snýst um að skynja, skilja og skilgreina vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum. Að...

Kvótasetning grásleppu: varaþingmaður Vinstri grænna gagnrýnir frumvarp ráðherra flokksins

Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi gagnrýndi á Alþingi í síðustu viku harðlega áform um kvótasetningu á grásleppuveiðum og vísaði...

Ísafjarðarbær styður áfram ruslahreinsun á Hornströndum

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar ræddi á síðasta fundi sínum erindi frá Hreinni Hornströndum þar sem farið var fram á að framlag bæjarfélagsins...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GILSSON

Guðmundur Gilsson frá Hjarðardal i Önundarfirði  var fæddur á Mosvöllum í Önundarfirði þann 29. október 1887. Foreldrar hans.voru hjónin...

Maskína: Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn

Samfylkingin mælist langstærsti flokkurinn á Alþingi í nýrri könnun Maskínu. Flokkurinn fengi 25,7% fylgi sem er 7% meira fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn fær...

Nýsköpunarfyrirtækið Sæbýli: Sigurður Markússon ráðinn framkvæmdastjóri þróunar

Sæbýli hefur undanfarin ár þróað eigin klakstofn, tækni og framleiðsluaðferðir við eldi á sæeyrum (e. abalone) og fyrirhugar mikla uppbygging á komandi...

Refa- og minkaveiðar: tveir vanhæfir

Tveir nefndarmenn í umhverfis- og framkvæmdanefnd eru vanhæfir til þess að fjalla um refa- og minkaveiðar að sögn Nanný Örnu Guðmundsdóttur, formanns...

Fýll

Fýll er stór gráleitur sjófugl sem minnir á máf, þéttvaxinn og hálsdigur með langa og mjóa vængi. Ungfugl er eins og fullorðinn...

Tesla er mest seldi bíllinn það sem af er ári

Hægst hefur á nýskráningum fólksbifreiða á síðustu vikum að því er fram kemur í tölum frá Bílgreinasambandinu. Fyrstu vikuna í apríl var...

Nýjustu fréttir