Tjaldsvæðið Miðjanesi í Reykólahreppi

Tjaldstæðið er á þremur pöllum með rafmagnstengla við alla pallana og útiborð og fjórða pallinn án rafmagns. Mikið...

Rúmlega 70 þúsund erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi

Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí sl. og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá...

Strandveiðimenn ætla að mótmæla

Strandveiðisjómenn hafa boðað til mótmæla á morgun, laugardaginn 15. júlí þar sem mótmælt verður stöðvun strandveiða sem þeir segja ótímabæra. 

Leiðir til jöfnunar sérfræðiþjónustu

Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur um leiðir til að jafna aðgang að ýmis konar sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði óháð búsetu hefur...

Vesturbyggð: frístundabyggð í Vesturbotni

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar hefur afgreitt til bæjarstjórnar tillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar í Vesturbotni. Tillagan nær yfir 24 frístundalóðir og golfvöll.

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON Ein­ar Odd­ur Kristjáns­son fædd­ist á Flat­eyri þann 26. des­em­ber 1942. 

Bíldudalur: vöfflur bakaðar í aldargömlu konungsjárni

Nýlega fannst í gömlu smiðjunni á Bíldudal forláta vöfflujárn sem ber skjaldamerki Friðriks Danakonungs. Jóhann Gunnarsson var fenginn til þess að...

Ísafjörður: 65 cm hækkun sjávar fram til næstu aldamóta

Veðurstofa Íslands bendir á í umsögn sinni um skipulagslýsingu fyrir miðbæ Isafjarðar, deiliskipulag að landsig á Ísafirði sé tæplega 2 mm...

Tannheilsa íslenskra refa

Á vef Náttúrufræðistofnunar er sagt frá nýútkominni fræðigrein sem birtist í vísindatímaritinu Global Change Biology þar sem greint er frá rannsóknum á tannskemmdum...

Níu vilja verða forstjórar Lands og skóga

Þann 16. júní síðastliðinn var auglýst starf forstöðumanns nýrrar sameinaðrar stofnunar landgræðslu og skógræktar, Land og skógur. Níu einstaklingar...

Nýjustu fréttir