Sögufræg skip farin til Belgíu

Um miðnættið síðastliðið var áformað að tvo ísfirsk skip færu sína síðustu sjóferð. Það eru Ísborgin ÍS 250 og Hera ÞH 60. Eigandinn er...

Karfa: Pétur Már nýr þjálfari Vestra

Pétur Már Sigurðsson hefur verið ráðinn sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Körfuknattleiksdeild Vestra. Pétur Má þarf vart að kynna fyrir körfuboltaáhugafólki á Vestfjörðum. Hann þjálfaði...

Opnunarveisla Verslunarfélags Árneshrepps.

Í gær var formleg opnun verslunar í Norðurfirði þegar Verslunarfélag Árneshrepps opnaði búð sína. Á vef Litla Hjalla er sagt frá athöfninni.  Sigurður Ingi...

Árvaki kominn í árnar í Djúpinu

Ragnar Jóhannsson, efnaverkfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, sem hefur umsjón með áhættumati um erfðablöndun laxastofna segir að svonefndur árvaki sé kominn í þrjár ár í Ísafjarðardjúpi,...

Þingmenn VG: Hvalá er í nýtingarflokki

Þingmenn Vinstri grænna voru spurðir um afstöðu sína til Hvalárvirkjunar á opnum fundi sem þeir héldu á Ísafirði síðastliðinn laugardag. Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþm Norðvesturkjördæmis...

Göngubolti í fyrsta sinn á Púkamótinu

Á föstudaginn verður Púkamótið sett á Ísafirði. Í frétt um mótið á sínum tíma kom fram að á mótinu verði í fyrsta sinn keppt...

Kæra vegna Hvalár: Yfirlýsing frá VesturVerki ehf.

Borist hefur yfirlýsing frá Vesturverki ehf vegna framkominnar kæru 10 landeigenda jarðarinnar Drangavíkur sem send var í gær til Úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. Bent...

Vill skipakirkjugarð í Djúpinu

Sigurður Jón Hreinsson, bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ leggur til að stofnaður verði  vinnuhópur í samstarfi við Súðavíkurhrepp sem hafi það hlutverk að gera staðarvals- og...

Copenhagen Invitational U15: urðu í 7. sæti

Stúlknalið KKÍ 15 ára og yngri varð í 7. sæti af 12 í alþjóðlegu keppninni Copenhageb invitational um helgina. Grétta Proppe Hjaltadóttir frá Vestra...

Suðureyri: varð að kosta götuna sjálfur

Elías Guðmundsson, eigandi Fisherman á Suðureyri varð að kosta sjálfur að öllu leyti gerð götu að húsi sínu að Brekkustíg 7 á Suðureyri. Forsaga málsins...

Nýjustu fréttir