Bolungavík : Markaðshelgin 2019 hófst í góðu veðri

Markaðshelgin fór að stað fyrir alvöru í gærkvöldi með brekkusöng og báli. Í Félagsheimilinu var fyndnasti maður Vestfjarða og á eftir var slegið upp...

Dýrafjarðardagar: um 1000 manns á útitónleikum í gærkvöldi

Dýrafjarðardagar hófust í gær í fallegu veðri með glaða sólskini. Útitónleikarnir á sviðinu við Bjarnaborg heppnuðust geysivel, áætlað er að um 1000 manns hafi...

Dýrafjarðardagar 2019 að hefjast

Í dag hefjast stórtónleikar í Bjarnaborg á Þingeyri frá kl. 18 og standa til kl. 01. Nærgötum í kringum svæðið verður lokað af frá kl...

Hnúðlax: eftir 60 ár er ekki vitað hvort hann hefur áhrif á laxastofna

Hafrannsókanrstofnun segir í frétt á vefsíðu sinnu að ekki sé vitað hvort hnúðlaxar nái að nema land í ám hér á landi né hvort...

Matvælastofnun auglýsir rekstrarleyfi fyrir 17.500 tonn laxeldi

Matvælastofnun var rétt í þessu að auglýa tillögu sína að rekstrarleyfi fyrir laxeldi í Patreksfirði og Tálknafirði. Um er að ræða leyfi til 17.500...

Bolungavík: endurnýja vatnslögn í Völusteinsstræti

Bæjarráð Bolungavíkur hefur samþykkt minnisblað tæknideildar Bolungavíkurkaupstaðar með tillögum vegna vatnsveitu í norðurenda Völusteinstrætis. Samkvæmt minnisblaðinu þarf að endurnýja um 120 m langan kafla af gamalli...

Vagninn Flateyri: SNAPS sendir kokkana vestur

Um helgina verður á Vagninum á Flateyri vestfirsk útgáfa af veitingastaðnum vinsæla SNAPS í Reykjavík.  Kokkarnir Daniel og Csaba koma vestur á Flateyri og...

Fyrrv aðstoðarmaður umhverfisráðherra bað um Drangavíkurkortið

Sif Konráðsdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfisráðherra bað Sigurgeir Skúlason, landfræðing um að teikna kortið þar sem jörðin Drangavík er sýnt mun stærri...

Messað í Grunnavík á sunnudaginn

Messað verður í Staðarkirkju í Grunnvík sunnudaginn 7. júlí kl. 18:00. Farið verður með Ölveri ÍS  frá Ísafjarðarhöfn kl. 15:30 á sunnudag og komið...

U18 landslið karla æfir á Ísafirði um helgina

Landslið Íslands í U18 karla, sem vann til bronsverðlauna á nýliðnu Norðurlandamóti yngri landsliða í Finnlandi, æfir á Ísafirði um komandi helgi. Ein æfinganna...

Nýjustu fréttir