Ísafjörður: Lyfja flutt í stærra húsnæði við Hafnarstræti

Apótek Lyfju á Ísafirði flutti í síðasta mánuði úr húsnæði sínu við Pollgötuna og er komið í miðbæinn á Austurvegi 2, sem...

Ísafjarðarbær: 372 m.kr. afgangur af rekstri á næsta ári

Í fjárhagsáætlun fyrir Ísafjarðarbæ, sem hefur verið lögð fram, eru tekjur bæjarsjóðs og stofnana hans áætlaðar 7.710 milljónir króna og útgjöld 6.600...

Ný bók : Björn Pálsson – flugmaður og þjóðsagnapersóna

Út er komin bók um Björn Pálsson flugmann eftir Jóhannes Tómasson. Útgefandi er bókaútgáfan Hólar. Björn Pálsson var frumkvöðull...

Efla á íþróttastarf á landsvísu

Stefnt er að því að setja á laggirnar átta starfsstöðvar á landsvísu sem munu þjónusta öll 25 íþróttahéruð landsins.

Leki í sundlauginni á Þingeyri

Ekki hefur enn tekist að finna skýringu á lekanum úr sundlaugarkarinu í sundlauginni á Þingeyri, en lekinn var svo mikill að um...

Sjávarbyggðir í Japan

Seira Duncan mun halda fyrirlestur miðvikudaginn 8. nóvember kl. 13.00 í kaffistofu Háskólaseturs Vestfjarða. Fyrirlestur hennar fjallar um sjávarbyggðir...

Háafell: ferskvatnsdæling í kvíar fækkar fiskilús

Háafell hefur að undanförnu unnið að tilraun með noktun á ferskvatni til þess að fækka fiskilús á eldislaxi. Í nokkrum kvíum fyrirtækisins...

Vestfirðir: fjölgar um 5,1% síðustu 3 ár – landsfjölgun 7,9%

Íbúum á Vestfjörðum hefur fjölgað um 5,1% frá 1. desember 2020 til 1. nóvember 2023. Þeir voru 7.099 fyrir tæpum þremur árum...

Arngerðareyri til sölu

Fasteignasala Vestfjarða hefur auglýst Arngerðareyri til sölu.  Um er að ræða gamalt og fallegt steinhús við mynni Ísafjarðar í botni Ísafjarðardjúps. Húsið...

Sunndalsá: Hafrannsóknarstofnun kom ekki að veiði í ánni

Leó Alexander Guðmundsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun segir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að stofnunin hafi ekki komið að veiði í Sunndalsá...

Nýjustu fréttir