Svæðisskipulag Vestfjarða – 120 m.kr.

Fjórðungssamband Vestfirðinga vinnur að því að hrinda af stað vinnu við svæðisskipulag Vestfjarða. Í áætlun sem send hefur verið út til sveitarfélaga...

Stefna í ferðaþjónustu: unnið gegn skemmtiferðaskipum

Cruise Iceland, samtök hafna á Íslandi sem taka á móti erlendum skemmtiferðaskipum hafa gert alvarlegar athugasemdir við drög að stefnumörkun í ferðaþjónustu....

Tífalt meiri eftirspurn en framboð af greiðslumarki í sauðfé

Innlausnarmarkaður þessa árs með greiðslumark í sauðfé var haldinn 15. nóvember síðastliðinn. Matvælaráðuneytinu bárust 136 umsóknir um kaup...

Kolaport Kvenfélagsins Hvatar í Hnífsdal

Hið árlega og stórglæsilega Kolaport og basar kvenfélgsins Hvatar verður laugardag og sunnudag 25.-26. nóvember frá kl. 14 -17 báða dagana í...

Ungmennaþing Strandabyggðar

Ungmennaþing Strandabyggðar var haldið laugardaginn 4. nóvember síðastliðinn.  Ungmennaþing er lýðræðislegur vettvangur þar sem öllum ungmennum í sveitafélaginu á...

ÁGÚST ER ALGENGASTI FÆÐINGARMÁNUÐUR ÍSLENDINGA

Sé horft aftur til ársins 1853 hafa flestar fæðingar á Íslandi átt sér stað í ágústmánuði eða 52.499...

Skuld heimildamynd: sýnd í kvöld í Ísafjarðarbíó

Þriðjudaginn 21. nóvember kl 20:00 verður heimildamyndin "Skuld" sýnd í Ísafjarðarbíó í samstarfi við 66°Norður og Háskólasetur Vestfjarða. Viðburðurinn er í tilefni þess að 21. nóvember...

Sund sem menningararfur?

Í þessari viku verða haldnir þrír fyrirlestrar sem fjalla um sund. Sigurlaug Dagsdóttir þjóðfræðingur flytur erindin en hún...

Ísafjarðarbær: hafnar niðurfellingu gatnagerðargjalda á Suðureyri

Útgerðarfélagið Vonin ehf á Suðureyri hefur fengið úthlutað lóðunum Stefnisgötu 8 og Stefnisgötu 10 og er ætlunin að reisa iðnaðarhús á lóðunum...

Bolungavík: stærsta innviðauppbygging í 40 ár

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri segir að vel gangi við byggingu nýju vatnsveitunnar í Hlíðardal í Bolungavík. Lokið er steypu á botnplötum og...

Nýjustu fréttir