Ólympísk fjallahjólakeppni á nýrri og spennandi braut á Ísafirði

Félagsmenn í óðaönn að undirbúa Íslandsmeistaramót í ólympískum fjallahjólareiðum á Dalnum sem haldið verður núna á sunnudaginn, 21. júlí. Undirbúningurinn fellst helst í gerð...

Uppskriftabók Simbahallarinnar fær viðurkenningu

Simbahöllin á þingeyri er veitingastaður sem tekið er eftir. Uppskriftabók Simbahallarinnar sem heitir Simbahöllin coffeehouse cookbook fékk fyrir skömmu þriðju verðlaun  hjá alþjóðlegum sælkerauppskrifa...

Snyrtingar við Dynjandi: tefjast um vikur

Það liggur ekki fyrir hvenær snyrtingarnar við fossinn Dynjanda í Arnarfirði verða tilbúnar. Það segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. Hún segir að tafir...

Drangsnes: sveitarfélagið byggir tveggja íbúða parhús

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur samþykkt að hefja byggingu á tveggja íbúða parhúsi við Holtagötu 6-8 Drangsnesi. Finnur Ólafsson, oddviti sagði í samtali við Bæjarins besta...

Vestrastrákar fengu prúðmennskuverðlaun

Nú er fótboltasumarið í fullum gangi og yngri flokkarnir gera víðreist um landið. Fyrstu helgi í júlí fóru Vestrastrákar til Akureyrar og tóku þátt í...

RANNIBA: Tæpar fimm milljónir í styrki

Rannsóknar- og nýsköpunarsjóður Vestur Barðastrandarsýslu úthlutaði á dögunum sjö styrkjum að upphæð kr. 4.730.000. Opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í mars og bárust...

Leyfi fengið: ærslabelgurinn klárast á morgun

"Ísafjarðarbær hefur fengið heimild Minjastofnunar til að klára viðgerðir á ærslabelgnum sé meira jarðrask ekki áætlað í sambandi við viðgerðina. Viðgerð mun því klárast...

Leki kom á bát norður af Hornströndum

Á áttunda tímanum í morgun voru björgunarskipin á Ísafirði og Bolungarvík kölluð út vegna báts í vanda 3 sjómílum norður af Kögri á Hornströndum....

MMR ferðavenjur: 10 – 15% munur á venjum eftir búsetu

MMR hefur birt könnun um ferðavenjur Íslendinga. Spurt var hvort viðkomandi ætlaði að ferðast innanlands eða utan í sumarfríinu. Um 38% sögðust ætla að ferðast...

Ögurball á laugardaginn

Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp þann 20 júli næstkomandi. Ögurballið er haldið af Ögursystkinunum sem hafa staðið fyrir þessum viðburði...

Nýjustu fréttir