Jakob Valgeirs mótið í golfi

Jakob Valgeirs mótið í golfi var leikið á Syðridalsvelli í Bolungarvík á laugardaginn. Einmuna blíða lék við keppendur með sólskini, logni og suðrænu hitastigi....

Vestralið á ReyCup 2019

Um síðustu helgi lögðu Vestrakrakkar land undir fót og tóku þátt í hinu gríðarstóra ReyCup-móti sem haldið er af Þrótti í Laugardalnum. Að þessu...

Ófeig náttúrurvernd finnur steingervinga

Samtökin Ófeig náttúruvernd hefur ritað bréf dags 29. júlí til Náttúrufræðistofnunar Íslands , Jóns Gunnars Ottóssonar forstjóra og greint frá því að "Í næstliðinni...

Súðavík greiðir eingreiðsluna 1. ágúst

Súðavíkuhreppur mun að sjálfsögðu greiða eingreiðslu þann 1. ágúst nk. til starfmanna sveitarfélagsins sem falla undir samninga á forræði Verkalýðsfélags Vestfirðinga, í tengslum við...

Ort um Hvalárvirkjun

Hagyrðingarnir sjá að sjálfsögðu tækifærin í deilunum um Hvalárvirkjun. Vestfirðingarnir tveir, sem eru á öndverðum meiði í málinu, ortu í dag eftir hádegisfréttir RÚV...

Ísafjarðarbær: Olís bætir þjónustu við smábáta

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar tekur jákvætt í erindi frá Olís sem vill setja upp  bryggjudælur á Suðureyri, Flateyri og Þingeyri. Guðmundur Magnús Kristjánsson, hafnarstjóri segir að...

Ingólfsfjörður: Bönd og hælar sett upp að nýju

Bönd og hælar, sem afmarka svæði þar sem fornminjar eru, og tekin voru niður í Ingólfsfirði í síðustu viku hafa verið sett upp aftur....

Stálþil á Bíldudal – tilboð 66 mkr

Hafna- og atvinnumálaráð Vesturbyggðar hefur samþykkt tillögu Vegagerðarinnar um að taka tilboði Guðmundar Arasonar ehf í stálþil og festingar vegna framkvæmda við Bíldudal -...

Gagnrýna Hafró fyrir skort á ráðgjöf

Tveir vísindamenn, dr Þorleifur Ágústsson fiskalífeðlisfræðingur og Dr. Þorleifur Eiríksson dýrafræðingur gagnrýna Hafrannsóknarstofnun í aðsendri grein á bb.is. Segja þeir að stofnunin eigi lögum samkvæmt að...

40 ár frá afhjúpun minnisvarða að Kollabúðum

Í dag eru 40 ár frá afhjúpun minnisvarðans um Kollabúðafundina á Kollabúðaeyrum í Þorskafirði þann 29. júlí 1979. -Ísfirðingur- blað Framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi greindi svo...

Nýjustu fréttir