Uppskriftabók Simbahallarinnar fær viðurkenningu

Simbahöllin á Þingeyri er þekkt hús sem hefur verið gert upp af miklum myndarskap.

Simbahöllin á þingeyri er veitingastaður sem tekið er eftir. Uppskriftabók Simbahallarinnar sem heitir Simbahöllin coffeehouse cookbook fékk fyrir skömmu þriðju verðlaun  hjá alþjóðlegum sælkerauppskrifa bókaútgefendum “ the Gourmand International World Cookbook Awards, pastry category.“ Það eru þær Isobel Grad and Janne Kristensen. sem eiga heiðurinn af bókinni.

 

DEILA