Vesturport: horfa til annars stuðnings en fjárhagslegs

Ísafjarðarbæ hefur tekið vel í erindi Vesturport um stuðning við gerð sjónvarpsseríu. Þórdís Sif Sigurðardóttir, starfandi bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ segir að umræður hafi ekki farið...

Körfubolti – Evrópumót U16

Íslenska unglingalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 16 ára og yngri tekur þessa dagana þátt í Evrópumóti í Svartfjallalandi. Íslands leikur í riðli með Danmörku,...

Töfraganga á Ísafirði á morgun

Árleg Töfraganga verður haldin á Ísafirði laugardaginn 10. ágúst. Gangan hefst kl. 10:45 við Byggðarsafnið í Neðstakaupstað. 43 börn af 10 þjóðernum sem hafa...

Aldrei aftur Hirósíma og Nagasakí – Kertafleyting á Ísafirði og Patreksfirði í kvöld

Þann 9. ágúst eru 74 ár síðan kjarnorkusprengjum var varpað á borgirnar Hírósíma og Nagasakí í Japan. Frá árinu 1985 hafa Íslendingar minnst fórnarlamba...

Laxeldi: vel sóttur fundur á Tálknafirði

Fjölmennt var á fundi Vestfjarðastofu og Matís á Tálknafirði um reynslu Troms fylkis í Noregi af laxeldi. Framsögumaður var Gunnar Davíðsson, deildarstjóri hja Troms...

Act alone hófst í gær

Actið hófst í gær með pomp og prakt í einstakri súgfiskri veðurblíðu. Að vanda hófst hátíðin á árlegri fiskiveislu frá Íslandssögu þar sem hátíðargestir...

Hrafnseyri – Safn Jóns Sigurðssonar

Að sögn Ólafar Bjarkar Oddsdóttur sem sér um að reka kaffihús á Hrafnseyri hafa heldur fleiri ferðamenn komið að Hrafnseyri í sumar en í...

Stórleikur í handbolta í Jakanum

Í tilefni af 100 ára afmæli Harðar á Ísafirði stendur Handknattleiksdeild félagsins fyrir stórleik í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Landslið Japan undir stjórn Dags Sigurðssonar...

Seðlabankastjóri með opinn fund á mánudaginn á Ísafirði

Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri heldur fund á Ísafirði á mánudagskvöldið í Stjórnsýsluhúsinu kl 20. Haldnir verða nokkrir fundir og verður sá fyrsti á Ísafirði. Már Guðmundsson...

Vesturport vill gera sjónvarpsseríu í Ísafjarðarbæ

Fyrirtækið Vesturport vill gera átta þátta leikna sjónvarpsséríu sem ber heitið VERBÚÐ. Björn Hlynur Haraldsson og Gísli Örn Garðarsson eru aðalhöfundar og leikstjórar þáttanna sem hugmyndin...

Nýjustu fréttir