Fífustaðadalur: 1000 tonn af koldíoxíði endurheimt

Votlendissjóður áformar að endurheimta votlendi í Fífustaðadal og í Selárdal í Arnarfirði með því fylla aftur með jarðvegi skurði sem á sínum tíma voru...

Gengið til góðs hringveginn

Kolbeinn Þór Kolbeinsson er fæddur 1997. Hann ákvað að ganga hringveginn um landið á 30 dögum og styrkja gott málefni. Samferða Góðgerðarsamtök aðstoða fólk fjárhagslega sem...

allir stefna á Ófeigsfjörð

Vegabætur í Ingólfsfirði og Ófeigsfirði eru helsta fréttaefni í fjölmiðlum fyrir sunnan. Hafa andstæðingar Hvalárvirkjunar, svo sem Hrafn Jökulsson, haft uppi hótanir um að...

Varðskipið Þór aðstoðar fólk í Fljótavík

Varðskipið Þór var sent í morgun til Fljótavíkur með björgunarsveitarfólk frá Bolungavík til aðstoðar göngufólki sem var þar í vandræðum. Rétt áðan var varðskipið...

Toppslagur á Torfnesi

Það verður toppslagur í 13. umferð 2. deildarinnar í knattspyrnu á Torfnesvelli í dag kl 14. Vestri, sem er í 3. sæti mætir Selfoss...

EM í körfu: Ísland U18 tapaði fyrir Bosníu 57:84

Landslið Íslands á EM í U18 körfu drengja tapaði í morgun fyrir liði Bosníu 57:84 í fyrsta leik C riðils. Hugi lék í 22...

Spáð blíðu fram yfir verslunarmannahelgi á Ísafirði

Vefurinn blika.is sem Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hefur komið upp spáir blíðu á Ísafirði fram á frídag verslunarmanna, mánudaginn 4. ágúst, en lengra nær spáin...

Súðavík: ljósleiðaravæðing óljós

Hreppsnefnd Súðavíkur samþykkti á síðasta fundi sínum að halda áfram viðræðum við Mílu um tengingu og klára samning um ljóstengingu. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri segir...

Gagnaver: skapa störf og nýta orku

Fréttaskýring: Í tengslum við umræðuna um Hvalárvirkjun hefur töluvert verið rætt um að orka nýrra virkjana fari einkum til gagnavera. Sýnist hverjum sitt um það....

Fjölbreytt dagskrá í Steinshúsi og Dalbæ um verslunarmannahelgina

Kvöldvaka með kvæðaflutningi, Kaldalóns og Steini í Steinshúsi föstudagskvöldið 2. ágúst Föstudagskvöldið 2. ágúst kl. 20 verður kvöldvaka í Steinshúsi þar sem Ása Ketilsdóttir kvæðakona kemur...

Nýjustu fréttir