Stórleikur í handbolta í Jakanum

Í tilefni af 100 ára afmæli Harðar á Ísafirði stendur Handknattleiksdeild félagsins fyrir stórleik í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Landslið Japan undir stjórn Dags Sigurðssonar...

Seðlabankastjóri með opinn fund á mánudaginn á Ísafirði

Már Guðmundsson, Seðlabankastjóri heldur fund á Ísafirði á mánudagskvöldið í Stjórnsýsluhúsinu kl 20. Haldnir verða nokkrir fundir og verður sá fyrsti á Ísafirði. Már Guðmundsson...

Vesturport vill gera sjónvarpsseríu í Ísafjarðarbæ

Fyrirtækið Vesturport vill gera átta þátta leikna sjónvarpsséríu sem ber heitið VERBÚÐ. Björn Hlynur Haraldsson og Gísli Örn Garðarsson eru aðalhöfundar og leikstjórar þáttanna sem hugmyndin...

Patreksfjörður: útboð lækkaði kostnað um 20%

Vesturbyggð hefur samið um matseld fyrir mötuneyti Patreksskóla og leikskólann Araklett næstu þrjú ár. Samningsfjárhæð er 107.264.295 kr.  Árskostnaður verður því um 35 milljónir króna, ...

Fjölmenni á fundi um laxeldi í Noregi

  Húsfyllir var á fundi á Ísafirði sem Matís og Vestfjarðastofa stóðu fyrir í hádeginu. Gunnar Davíðsson, deildarstjóri hjá Troms fylki í Noregi flutti fyrirlestur...

Vestfirski fornminjadagurinn haldinn á Suðureyri í annað sinn

Þann 10. ágúst kl. 9-11.40 stendur Fornminjafélag Súgandafjarðar fyrir Vestfirska fornminjadeginum í mötuneyti Íslandssögu. Sjónum verður beint að þeim fjölmörgu áhugaverðu málum sem varða...

Ólafur Ragnar í stjórn Kerecis

Ólafur Ragnar Grímsson hefur hlotið kjör í stjórn Kerecis. Ólafur hefur í gegnum tíðina setið í fjölmörgum stjórnum innlendra- og erlendra félagasamtaka, en með...

Ofanflóðavarnir Patreksfirði

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fyrir hönd Vesturbyggðar og Ofanflóðasjóðs boðið út verkið: Ofanflóðavarnir Patreksfirði – Urðir, Hólar og Mýrar. Verkið felst í gerð snjóflóðavarnargarða ofan...

Act alone: byrjar í dag

Einleikjahátíðin Act alone  á Suðureyri hefst í kvöld með 11 ókeypis viðburðum. Í fréttatilkynningu frá hátíðinni segir: "Aldrei áður hefur opnunardagur hátíðarinnar verið jafn veglegur. Því...

Flateyri: auglýst að nýju

Byggðastofnun mun auglýsa að nýju eftir umsóknum fyrirtækja sem vilja nýta kvóta Byggðastofnunar til þess að styrkja byggðina á Flateyri með fiskvinnslu og veiðum....

Nýjustu fréttir