Harpa: Reykjavík fær 2 milljarða króna í fasteignagjöld árlega

Reykjavíkurborg hefur fengið 1.928 milljónir króna á ári í fasteignagjöld af Hörpu sé reiknað á föstu verðlagi miðað við verðlag í janúar 2020. Harpa, tónlistar- og...

Ísafjarðarbær: vill burðarþolsmat og áhættumat fyrir Jökulfirði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar afgreiddi umsögn sína til Sjávarútvegsráðherra um hvort banna eða takmarka eigi fiskeldi í Jökulfjörðum. Bæjarstjórnin leggur áherslu á að öll gögn verði...

Ísafjörður: Harmónikkusýning á morgun

Byggðasafn Vestfjarða hefur unnið að því að setja upp sýningu að Hafnarstæri 8                ( Finnsbúð) þar sem harmonikur...

Arctic Fish: fyrirtæki í hröðum vexti

Arctic Fish er fiskeldisfyriræki í mikilli uppbyggingu. Fyrirtækið hefur  stundað eldi síðan 2007 og byrjaði í Dýrafirði undir nafninu Dýrfiskur, síðar Arctic Sea Farm....

Bolungavík: í spor móður sinnar

Karólína Sif Benediktsdóttir, nýstúdent frá M. Í var ræðumaður á þjóðhátíðarhátíðarhöldunum í Bolungavík. Í ræðu hennar kom fram að hún hefði ákveðið að feta...

Tilraunaverkefni um heimaslátrun hefst í haust

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, undirrituðu í dag samkomulag um...

Öll vötn til Dýrafjarðar – Styrkúthlutanir

Auglýst var eftir styrkumsóknum 29. apríl 2020 úr Frumkvæðissjóð sem verkefnisstjórn Allra vatna til Dýrafjarðar veitir úr í umboði Byggðastofnunar fyrir verkefnastyrki til nýsköpunar-...

360 milljónum úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra

Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Styrkir voru veittir til 24 verkefna. Um 250 milljónir króna renna til verkefna sem bæta...

Nýtt frá Örnu – Rabarbarajógúrt

Enn á ný kemur Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík með nýjung. Nú er það rabarbarajógúrt sem verður fáanleg frá og með deginum í dag og...

Ísafjörður: Helgi Björnsson og reiðmenn vindanna í Edinborgarhúsinu

Á morgun verður Helgi Björnsson ásamt reiðmönnum vindanna með tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Um er að ræða tónleikaherferð um landið sem unnin er...

Nýjustu fréttir