Vestri – Grindavík á laugardaginn

Á laugardaginn er fyrsti heimaleikur Vestra þetta tímabilið. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og er gegn Grindavík. Um hörku leik er að ræða, þar sem Grindavík er...

Skipað í stjórn Minjasjóðs Önundarfjarðar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær  að skipa þær Jónu Símoníu Bjarnadóttur og Helenu Jónsdóttur sem fulltrúa Ísafjarðarbæjar í stjórn Minjasjóðs Önundarfjarðar. Ágreiningur var um skipanina og...

Patreksfjörður: Oddamótið í golfi var 21. júní

Oddamótið 2020 sem er hluti af vestfirsku Sjávarútvegsmótaröðinni í golfi var haldið sunnudaginn 21. júní 2020 á Patreksfirði.  Spilað var á Vestur-Botn velli Golfklúbbs...

Ísafjörður: Bókaverslun Jónasar Tómassonar 100 ára í sumar

Jónas Tómasson tónskáld fékk þann 20. ágúst 1920 útgefið verslunarleyfi.  Fyrst var verslunin á neðri hæð hússins við Aðalstræti 26A , en flutti starfsemi...

Torfnesvöllur: aðgengi breytt

Ísafjarðarbær og HSV hafa ákveðið að breyta aðgengi að Torfnesvelli. Á meðfylgjandi korti er breytingin sýnd. Grænt svæði er  eingöngu fyrir þátttakendur og starfsfólk leiksins. Rautt...

Vinsælar hlaupa og gönguferðir á Hornströndum

Hornstrandir eru sannkölluð paradís utanvegahlauparans. Þangað liggja engir vegir og eina leiðin til að komast þangað er sjóleiðis. Seglskútan Aurora er eins og færanlegur...

Vestfjarðastofa styður smáframleiðendur matvæla

Vestfjarðastofa býður framleiðendum að taka þátt í verkefni sem hefur það að markmiði að bæta markaðsstöðu og auka sýnileika vestfirskra matvæla. Með breyttum neysluvenjum, kröfum...

Jón og Kristín fá menningarverðlaun Strandabyggðar

Jón Jónsson þjóðfræðingur á Kirkjubóli hlaut menningarverðlaun Strandabyggðar við upphaf Hamingjudaga á Hólmavík. Eiríkur Valdimarsson, formaður tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndar Strandabyggðar afhenti verðlaunin. Jóni...

Ísafjarðarbær og Súðavík semja um félagsþjónustu

Bragi Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, og Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, undirrituðu í gær samning um að sveitarfélögin skuli standa sameiginlega að sérfræðiráðgjöf, vinnslu mála og...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 23 & 24

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 25 & 26 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Klárað var að malbika veginn í göngunum og helminginn...

Nýjustu fréttir