Landssamband smábátaeigenda ráðlagði sjávarútvegsráðherra að leyfa meiri þorskveiði

Landssamband smábátaeigenda fundaði með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sl. fimmtudag 2. júlí. Þar kynnti LS tillögu sína um heildarafla í þorski...

Engin tilboð í Bíldudalsveg um Botnsá í Tálknafirði

Í gær stóð til að opna tilboð í nýjan vegarkafli á Bíldudalsvegi (63) um Botnsá í Tálknafirði, auk styrkingar á um 1 km löngum...

Óshlíðin: vegurinn að hverfa

Það er bæði mikið grjóthrun á Óshlíðinni og eins er ágangur sjávar að grafa undan veginum á nokkrum stöðum eins og sjá má af...

Tálknafjörður: veita engin svör

Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps hefur ekki enn svarað fyrirspurn Bæjarins besta frá 16. júní þar sem beðið er um skýringar á afstöðu sveitarstjórnar...

Ísafjarðarbær: umsögn um frummatsskýrslu Arctic Sea Farm

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur gengið frá umsögn sinni fyrir hönd bæjarstjórnar um frummatsskýrslu Arctic Sea Farm  vegna 8000 tonna sjókvíeldis í Ísafjarðardjúpi. Það er Skipulagsstofnun sem fer...

Dynjandisheiði: Skipulagsstofnun gefur út álit

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði og Bíldudalsveg frá Bíldudalsflugvelli að Vestfjarðavegi á Dynjandisheiði. Í matsskýrslu Vegagerðarinnar er framkvæmdum...

Guðjón Brjánsson: andsnúinn sérstakri gjaldtöku í jarðgöngum

Guðjón Brjánsson, alþm. segir að hann sé andsnúinn sérstakri gjaldtöku í jarðgöngum sem einangraðri ákvörðun. "Það bitnar með mjög óréttlátum hætti á íbúum þeirra svæða...

Landsnet: kynningarfundur á morgun á Ísafirði

Landsnet heldur á Hótel Ísafirði á morgun  kynningarfund um nýja kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2020-2029, ásamt framkvæmdaáætlun fyrir árin 2021-2023 og umhverfisskýrslu, eru nú...

Samsýningin Ypsilon gogg í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 11. júlí kl. 16:00 opnar í Bryggjusal í Edinborg sýningin Ypsilon gogg. Um er að ræða samsýningu Jóns Sigurpálssonar, Péturs Kristjánssonar og Örlygs...

Sæferðir: möguleiki að fá Herjólf í stað Baldurs

"Já þetta var rætt en okkar tillaga var að sjá tímaramma viðgerðar áður en farið væri í að kanna með annað skip. Þegar ljóst var...

Nýjustu fréttir