Reykhóladaga 2020

Um næstu helgi verður mikið um að vera á Reykhólum þegar haldnir verða Reykhóladagar. Ærslabelgur verður tekinn í notkun og haldið verður Íslandsmeistaramót í þarabolta. Einnig...

Í listinn spyr um uppsagnir

Nanný Arna Guðmundsdóttir fulltrúi Í listans í bæjarráði Ísafjarðarbæjar lagði fram á bæjarráðsfundi í morgun fyrirspurnir um niðurlagningu tveggja starfa hjá bænum. Spurt  er um...

Vesturbyggð: 15% íbúafjölgun frá 2011

Íbúum í sveitarfélaginu Vesturbyggð hefur fjölgað um 15% frá 2011. Þá voru aðeins 890 íbúar í sveitarfélaginu en eru nú 1.021 samkvæmt nýjustu tölum...

Menningarsjóður vestfirskrar æsku.- styrkveitingar

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni. Að öðru...

Ungir Framsóknarmenn: vilja að kosningaréttur miðist við fæðingarár

Samband ungra Framsóknarmanna hefur sent upp umsögn sína um tillögur að breytingum á stjórnarskrá lýðveldisins sem forsætisráðherra hefur sent út til kynningar.  Vestfirðingurinn Magnea...

Bolungavík: opna nýsköpunar- og samfélagsmiðstöð

Bolungavíkurkaupstaður hefur gert samstarfssamning við Djúpið, nýsköpunar- og samfélagsmiðstöð. Samningurinn var lagður fram í bæjarráði í síðustu viku og bókað var að bæjarráðið fagnar...

Stöðvun strandveiða yfirvofandi

Óvissa ríkir um framhald strandveiðanna. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka smábátaeiganda vekur athygli á því að búið er að veiða rúm 7.500 tonn af þorski...

Ungdúró fjallahjólamót á Ísafirði á morgun sunnudag

Sunnudaginn 19. júlí fer fram fyrsta Ungduro fjallahjólamót Hjólreiðadeildar Vestra en undanfarin ár hafa slíkar keppnir verið haldnar í fullorðinsflokki á Ísafirði og fer...

Knattspyrnan: Vestri vann Leikni

Knattspyrnulið Vestra í 1. deildinni gerði góða ferð til Austfjarða í dag. Liðið sigraði lið Leiknis frá Fáskrúðsfirði 1:0 með marki Viktors Júlíussonar á...

Þjóðminjasafn Íslands safnar frásögnum um ísbirni

„Ísbjarnarsögur“ er heiti á nýrri spurningaskrá sem Þjóðminjasafn Íslands sendir út um þessar mundir. Tilgangurinn með henni er að safna minningum fólks um ísbirni...

Nýjustu fréttir