Vel heppnað mót Hjólreiðadeildar Vestra

Á sunnudaginn fór fram Ungduro Ísafjörður, fyrsta barna- og unglingamót Hjólreiðadeildar Vestra af þessari tegund. Ungduro er barna- og unglingaútgáfa af enduro keppnisformi í...

Lögreglan varar við lambfé

Lögreglan á Vestfjörðum sér ástæðu til að vara ökumenn við einni af þeim hættum sem steðjar að, en þar er átt við lambfé sem...

Merkir Íslendingar – Eiríkur J. Eiríksson

Eiríkur Júlíus Eiríksson, prestur, skólastjóri og þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, fæddist  22. júlí 1911 að Ekru í Vestmannaeyjum en fluttist fárra vikna gamall á Eyrarbakka. Faðir hans var...

Ísafjarðarflugvöllur: búið að malbika bílastæðin

Framkvæmdum er lokið við malbikun bílastæða á Ísafjarðarflugvelli. Alþingi samþykkti í vor við afgreiðslu fjáraukalaga 2020 að setja 80 milljónir króna til verksins. Það var...

Húsnæði : sjöföldun á hreinni eign á 9 árum – skattfrjálst

Hrein eign íbúðareiganda í fjölbýlishúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hefur liðlega sjöfaldast á aðeins rúmlega 9 árum. Þetta má lesa út úr gögnun hagdeildar Landsbankans og...

Töfraútivist í Ísafjarðarbæ

Tungumálatöfrar standa fyrir útivistarnámskeiðið fyrir 12 - 16 ára, vikuna 4. - 8. ágúst nk. Listakonan og kennarinn, Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir hannar og leiðir verkefnið...

Vesturbyggð afgreiddi rekstrarleyfi á 4 dögum

Bæjarráð Vesturbyggðar afgreiddi 14. júlí umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis fyrir veitingarstað í flokki II í Stúkuhúsinu, Aðalstræti 50 Patreksfirði. Bæjarráð gerir ekki athugasemd við veitingu leyfisins....

Ísafjörður: aðeins eitt tilboð í göngustíga

Fimmtudaginn 16. júlí sl. voru opnuð tilboð í verkið Áningarstaðir A-B-C-D-E-F og göngustígar neðan Gleiðarhjalla. Opnun fór fram í sal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu Ísafirði. Eitt tilboð...

Miklar framkvæmdir í Vesturbyggð

Þann 29. júní sl. samþykkti Alþingi að veita hafnasjóði Vesturbyggðar 129 millj. kr. framlag á árinu 2020 til landfyllingar á Bíldudal og tók bæjarráð...

Sjálfkeyrandi bílar, raunveruleiki eða fjarlægur draumur?

Í nýjasta FÍB blaðinu er áhugaverð grein um sjálfkeyrandi bíla eftir Katrínu Eddu Þorsteinsdóttur vélaverkfræðing sem vinnur hjá Bosch í þýskalandi við hugbúnaðarþróun fyrir...

Nýjustu fréttir