Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Íþróttamaður ársins 2021 í Strandabyggð

Það var góð stemning í Íþróttamiðstöð á Hólmavíkur á miðvikudag þar sem Hrafnhildur Skúladóttir, íþrótta- og tómstundafulltrúi Strandabyggðar, veitti verðlaun fyrir íþróttamann...

Handbolti: leik Harðar enn frestað

Bikarleik Harðar gegn toppliði Olísdeildarinnar sem vera átti í kvöld hefur enn verið frestað. Hörður mætir FH, toppliði Olísdeildarinnar...

Karfan: syrtir í álinn fyrir Vestra

Karlalið Vestra í körfuknattleik lék í gærkvöldi við Tindastól frá Sauðárkróki í Jakanum á Torfnesi. Norðanmenn tóku strax forystuna...

Karfan: Vestri fær Tindastól í heimsókn í kvöld

Vestri tekur á móti Tindastóli í Subwaydeild karla, fimmtudaginn 17. febrúar kl. 19:15. Liðunum hefur gengið misjafnlega það...

Blak: Vestri Kjörísbikarmeistarar

Bikarmót yngri flokka í blaki var haldið á Akureyri um síðustu helgi 11.-13. febrúar.  Mótið var fyrir tvo aldurshópa, undir 16 ára...

Handbolti: leiknum frestað til föstudags vegna covid19

Leik Harða við FH, topplið Olísdeildarinnar sem vera átti í kvöld á Ísafirði í 16-liða úrslit Coca Cola bikarsins hefur verið...

Handbolti: Hörður mætir FH í bikarkeppni á morgun, miðvikudag

Hörður mætir toppliði Olísdeildarinnar á miðvikudaginn í 16-liða úrslit Coca Cola bikarsins. Leikið er á Ísafirði og hefst leikurinn klukkan 18:00 og...

Handbolti: Hörður vann toppliðið

Hörður Ísafirði fékk ÍR í heimsókn vestur á laugardaginn í Grill66 deild karla. ÍR sat eitt á toppnum fyrir leikinn og hafði...

Karfan: leikurinn frestast til morguns, sunnudags

Vegna veðurs frestast leikur Vestra og KR í 1. deild kvenna til morguns, en leikurinn var fyrirhugaður seinna í dag.

Sundkastið velur Hrund Karlsdóttir þjálfara ársins

Hrund Karlsdóttir var valinn sundþjálfari ársins 2021 í Sundkastinu en hún þjálfar Sunddeild UMFB í Bolungarvík. Við valið horfðu...

Nýjustu fréttir