Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Körfubolti : Vestri féll úr úrvaldsdeildinn

Vestri er fall­inn úr úr­vals­deild karla í körfuknatt­leik, Su­bway-deild­inni, eft­ir tap gegn Breiðabliki í Smár­an­um í Kópa­vogi í 20. um­ferð deild­ar­inn­ar í...

Ísfirðingum gengur vel í blaki – Blak á Ísafirði um helgina

Nú er farið að líða að lokum á þessu keppnistímabili í blakinu. 

6.flokkur Vestra tók þátt í Goðamótinu á Akureyri

Drengirnir í 6.flokki karla gerðu sér ferð á Goðamótið á Akureyri liðna helgi. Þeir stóðu sig með mikilli prýði og voru sjálfum...

Skíðafélag Ísafjarðar tók þátt í Jónsmóti á Dalvík

Skíðafélag Ísafjarðar tók þátt í Jónsmóti á Dalvík um síðustu helgi. Mótið er minningarmót um Jón Bjarnason sem...

Leik Vestra og Njarðvík sem vera átti í kvöld frestað

Leik Vestra og Njarðvíkur í Subway deild karla sem var á dagskrá í kvöld hefur verið frestað. Steingrímsfjarðarheiðin...

Karfan: Vestri gegn Njarðvík í kvöld

Á mánudaginn var mætti meistaraflokkur karla Þór Akureyri á útivelli og lönduðu glæsilegum sigri 73-117. Í dag kl....

Karfan: Vestri gersigraði Þór Akureyri

Körfuknattleikslið Vestra í karlaflokki gerði góða fer til Akureyrar í gærkvöldi. Liðið lék þar við Þór í Subway deildinni og hafði öruggan...

Knattspyrna: Gunnar Heiðar þjálfar Vestra

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið ráðinn næsti þjàlfari Vestra. Gunnar Heiðar var landsliðsmaður í knattspyrnu og var í atvinnumennsku...

Hörður gegn FH, KL 15:00 í dag 27. feb

Hörður mætir toppliði Olísdeildarinnar á miðvikudaginn 27 febrúar í 16-liða úrslit Coca Cola bikarsins. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður spilað þangað...

Vestfirðingur á EM í bogfimi

Nýlokið er Evrópumeistarmóti í bogfimi innanhúss. Það var haldið í Slóveníu og sendi Bogfimisamband Íslands um 20 keppendur. ...

Nýjustu fréttir