Karfan: leikurinn frestast til morguns, sunnudags

Vegna veðurs frestast leikur Vestra og KR í 1. deild kvenna til morguns, en leikurinn var fyrirhugaður seinna í dag.

DEILA