Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrna: Jón Þór hættur hjá Vestra

Jón Þór Hauksson hefur samið við ÍA um að taka við þjálfun liðsins. Jón Þór óskaði sjálfur eftir því að fá losna...

Karfan: Íslandsmeistarar Þórs mæta á Jakann!

Vestri tekur á móti Íslandsmeisturum Þórs mánudaginn 31. janúar, kl. 19:15 (ef verður leyfir!). Áhorfendur eru aftur leyfðir á íþróttaviðburðum, með eftirfarandi...

Ísfirðingur til Rosenborgar í Noregi

Ísfirðingurinn Kári Eydal, sem spilað hefur með Herði á Ísafirði í 4. deildinni í knattspyrnu hefur æft og leikið með stórliðinu Rosenborg...

Skíðafélag Ísfirðinga: 8 sigrar á fis móti

Fyrsta bikarmót  vetrarsins í skíðagöngu  fór fram í Hlíðafjalli á Akureyri um síðustu helgi. Frá Skíðafélagi Ísfirðingar fóru 5 krakkar ásamt þjálfara...

Hafsteinn Már Sigurðsson íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2021

Hafsteinn Már Sigurðsson, leikmaður í blakdeild Vestra, hefur verið útnefndur íþróttamaður Ísafjarðarbæjar. Frá þessu er greint á vefsíðu Ísafjarðarbæjar....

Vestri: Elmar skrifar undir nýjan samning

Fyrirliði Vestra í knattspyrnu Elmar Atli Garðarson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2025....

Ferðasjóður íþróttafélaga

Ferðasjóður íþróttafélaga hefur fengið árlegt framlag á Fjárlögum Alþingis, allt frá árinu 2007, til úthlutunar til íþrótta- og ungmennafélaga í landinu vegna...

Karfan: Keflavík vann nauman sigur á Vestra

UMF Keflavík vann nauman sigur á liði Vestra í körfuknattleik í Subway deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi 78:71. Keflvíkingar höfðu heldur...

Alþjóðlegt reiðhjólamót á Vestfjörðum á næsta ári

Dagana 28. júní til 3. júlí 2022 verður haldið stórt alþjóðlegt reiðhjólamót á Vestfjörðum meðfram Vestfjarðaleiðinni. Félagið Cycling Westfjords, sem er að...

Nýjustu fréttir